Innlent

Ekki er allt sem sýnist

MYND/Vilhelm Gunnarsson

Ekki er allt sem sýnist, segir í yfirskrift ítarlegrar skýrslu, sem verðbréfafyrirtækið Merrill Lynch gaf út í gær og Morgunblaðið greinir frá.

Merrill Lynch, sem er eitt stærsta verðbréfafyrirtæki í heimi, gangrýnir matsfyrirtækin Fitch Ratings og Moody´s fyrir lánshæfismat þeirra á íslensku bönkunum og telur að þeir hafi átt að fá lakara mat en fyrirtækin gáfu þeim.

Fyrirtækin hafi ekki tekið nægilega mikið mið af kefislægri áhættu íslenska fjármálamarkaðarins, við mat sitt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×