Bjóða ókeypis notkun milli innlendra heimasíma 9. mars 2006 09:45 Og Vodafone býður nú viðskiptavinum sínum, sem nýta sér vildarþjónustuna Og1, að hringja ótakmarkað úr heimasíma sínum í alla innlenda heimasíma án endurgjalds. Þetta er í fyrsta skipti sem boðið er upp á ótakmörkuð ókeypis símtöl milli innlendra heimasíma en viðskiptavinir greiða aðeins óbreytt venjulegt mánaðargjald. Gildir einu hvort hringt er í heimasíma í kerfi Og Vodafone eða annarra. Hver einasta mínúta milli heimasíma innanlands er viðskiptavinum í Og1 að kostnaðarlausu. Árni Pétur Jónsson, forstjóri Og Vodafone, segir að markmiðið sé að verðlauna þá viðskiptavini sem hafi allt sitt hjá fyrirtækinu. „Til að ganga í vildarklúbb okkar, Og1 þarft þú að vera með farsíma, heimasíma og ADSL tengingu hjá okkur. Við viljum hugsa vel um viðskiptavini okkar og verðlauna þá fyrir þá tryggð sem þeir sýna okkur," segir Árni Pétur. Árni Pétur segir þessi ókeypis símtöl vera töluverð tímamót „Bæði vegna þess að okkar fólki gefst færi á að lækka símakostnað sinn umtalsvert auk þess sem ekki þarf að hafa áhyggjur af mismunandi kostnaði við símtöl á milli kerfa. Og Vodafone hefur leitt samkeppni á íslenska fjarskiptamarkaðinum, fært neytendum betri þjónustu og lækkað verð. Þessi aðgerð er næsta skref áfram á þeirri braut," segir Árni Pétur. Þeir sem nýta sér þjónustu Og1 fá margvíslegan ávinning að auki. Þessir viðskiptavinir geta hringt úr GSM símum sínum heim án þess að greiða mínútugjald; allt að 60 mínútur á sólarhring úr hverjum GSM síma. Einnig fær hvert GSM númer sem er skráð í Og1 fríar 120 mínútur á mánuði í heimasíma í einu af þeim 30 löndum sem Íslendingar eiga mest samskipti við. Þetta er eitthvað sem margir nýta sér til dæmis til að vera í betra sambandi við fólk erlendis. Þá geta þeir einnig nýtt sér tilboð á ADSL þjónustu Og Vodafone. Fréttir Innlent Tækni Viðskipti Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Og Vodafone býður nú viðskiptavinum sínum, sem nýta sér vildarþjónustuna Og1, að hringja ótakmarkað úr heimasíma sínum í alla innlenda heimasíma án endurgjalds. Þetta er í fyrsta skipti sem boðið er upp á ótakmörkuð ókeypis símtöl milli innlendra heimasíma en viðskiptavinir greiða aðeins óbreytt venjulegt mánaðargjald. Gildir einu hvort hringt er í heimasíma í kerfi Og Vodafone eða annarra. Hver einasta mínúta milli heimasíma innanlands er viðskiptavinum í Og1 að kostnaðarlausu. Árni Pétur Jónsson, forstjóri Og Vodafone, segir að markmiðið sé að verðlauna þá viðskiptavini sem hafi allt sitt hjá fyrirtækinu. „Til að ganga í vildarklúbb okkar, Og1 þarft þú að vera með farsíma, heimasíma og ADSL tengingu hjá okkur. Við viljum hugsa vel um viðskiptavini okkar og verðlauna þá fyrir þá tryggð sem þeir sýna okkur," segir Árni Pétur. Árni Pétur segir þessi ókeypis símtöl vera töluverð tímamót „Bæði vegna þess að okkar fólki gefst færi á að lækka símakostnað sinn umtalsvert auk þess sem ekki þarf að hafa áhyggjur af mismunandi kostnaði við símtöl á milli kerfa. Og Vodafone hefur leitt samkeppni á íslenska fjarskiptamarkaðinum, fært neytendum betri þjónustu og lækkað verð. Þessi aðgerð er næsta skref áfram á þeirri braut," segir Árni Pétur. Þeir sem nýta sér þjónustu Og1 fá margvíslegan ávinning að auki. Þessir viðskiptavinir geta hringt úr GSM símum sínum heim án þess að greiða mínútugjald; allt að 60 mínútur á sólarhring úr hverjum GSM síma. Einnig fær hvert GSM númer sem er skráð í Og1 fríar 120 mínútur á mánuði í heimasíma í einu af þeim 30 löndum sem Íslendingar eiga mest samskipti við. Þetta er eitthvað sem margir nýta sér til dæmis til að vera í betra sambandi við fólk erlendis. Þá geta þeir einnig nýtt sér tilboð á ADSL þjónustu Og Vodafone.
Fréttir Innlent Tækni Viðskipti Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira