Báglegar aðstæður á barnaspítala og misrétti gegn fórnarlömbum ofbeldisglæpa 12. mars 2006 08:00 Það verða tvö mál á dagskrá íslenska fréttaskýringaþáttarins Kompáss: Þörfin fyrir hágæsluherbergi á Barnaspítala HringsinsFjallað verður um þörfina á hágæsluherbergi á Barnaspítala Hringsins, en hágæsluherbergið er fyrir veik börn sem eru þó ekki nógu veik til að vera á gjörgæsludeild en of veik til að vera á almennri deild. Kompás segir sögu foreldra sem misstu barn sitt síðasta haust, en barnið lést í höndum foreldranna á leið þeirra á gjörgæsludeildina, sem er staðsett í öðru húsi.Fjölmörg, mjög veik börn hafa verið flutt þessa leið, af barnaspítalanum á gjörgæsludeildina og gangurinn er langur sem foreldrarnir, börnin og starfsfólk spítalans þurfa fara. Kompás sýnir leiðina. Hvers vegna hefur hágæsluherberginu ekki verið komið í gagnið? Hvað þarf mörg veik börn til? Hvað kostar reksturinn? Kompás leitar svara í heilbrigðiskerfinu og bregður upp mynd af foreldrum veikra barna sem þar dvelja langdvölum. Fórnarlömb ofbeldisglæpamanna þurfa sjálf að rukka ofbeldismenn um dæmdar bæturKristinn R.Magnússon er reiður. Hann hlaut heilaskaða eftir að sparkað var ítrekað í höfuð hans í Austurstræti fyrir rúmum sjö árum. Síðan hefur fátt eitt gerst í lífi Kidda, annað en að bíða eftir að málið fái rétta meðferð í kerfinu. Kiddi og móðir hans eru afar ósátt við að hann og önnur fórnarlömb ofbeldisglæpa skuli sjálf þurfa að rukka ofbeldismenn um dæmdar bætur. Síðast en ekki síst er Kiddi ósáttur við að þurfa að vera uppá aðra kominn og honum finnst litið á öryrkja á Íslanda einsog hverja aðra hálfvita. Þorsteinn Joð ræðir við Kidda og foreldra hans. Kompás er sýndur í opinni dagskrá á NFS og Stöð 2 á sunnudögum, strax eftir fréttir klukkan 19.10Síða Kompáss Kompás Lífið Menning NFS Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Það verða tvö mál á dagskrá íslenska fréttaskýringaþáttarins Kompáss: Þörfin fyrir hágæsluherbergi á Barnaspítala HringsinsFjallað verður um þörfina á hágæsluherbergi á Barnaspítala Hringsins, en hágæsluherbergið er fyrir veik börn sem eru þó ekki nógu veik til að vera á gjörgæsludeild en of veik til að vera á almennri deild. Kompás segir sögu foreldra sem misstu barn sitt síðasta haust, en barnið lést í höndum foreldranna á leið þeirra á gjörgæsludeildina, sem er staðsett í öðru húsi.Fjölmörg, mjög veik börn hafa verið flutt þessa leið, af barnaspítalanum á gjörgæsludeildina og gangurinn er langur sem foreldrarnir, börnin og starfsfólk spítalans þurfa fara. Kompás sýnir leiðina. Hvers vegna hefur hágæsluherberginu ekki verið komið í gagnið? Hvað þarf mörg veik börn til? Hvað kostar reksturinn? Kompás leitar svara í heilbrigðiskerfinu og bregður upp mynd af foreldrum veikra barna sem þar dvelja langdvölum. Fórnarlömb ofbeldisglæpamanna þurfa sjálf að rukka ofbeldismenn um dæmdar bæturKristinn R.Magnússon er reiður. Hann hlaut heilaskaða eftir að sparkað var ítrekað í höfuð hans í Austurstræti fyrir rúmum sjö árum. Síðan hefur fátt eitt gerst í lífi Kidda, annað en að bíða eftir að málið fái rétta meðferð í kerfinu. Kiddi og móðir hans eru afar ósátt við að hann og önnur fórnarlömb ofbeldisglæpa skuli sjálf þurfa að rukka ofbeldismenn um dæmdar bætur. Síðast en ekki síst er Kiddi ósáttur við að þurfa að vera uppá aðra kominn og honum finnst litið á öryrkja á Íslanda einsog hverja aðra hálfvita. Þorsteinn Joð ræðir við Kidda og foreldra hans. Kompás er sýndur í opinni dagskrá á NFS og Stöð 2 á sunnudögum, strax eftir fréttir klukkan 19.10Síða Kompáss
Kompás Lífið Menning NFS Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira