Áframhaldandi átök um vatnalögin 13. mars 2006 15:20 Bullandi ágreiningur er enn milli stjórnar og stjórnarandstöðu vegna vatnalaganna en fundi iðnaðarnefndar vegna málsins er lokið. Fulltrúi Samfylkingarinnar í nefndinni segir ríkisstjórnina vilja æða fram með málið til að lögfesta víðtækari eignarnámsheimildir sem hún þurfi vegna hinna miklu vatnsflutninga í tengslum við Kárahnúkavirkjun. Iðnaðarnefnd kom saman til fundar klukkan ellefu í morgun til þess að ræða vatnalögin, en til hans var boðað eftir hatrammar deilur um lögin á Alþingi í síðustu viku. Deilt er um hvort kveða eigi skýrt um eignarhald á vatni en því er stjórnarandstaðan andvíg og hefur þess vegna beitt málfþófi á þingi. Lúðvík Bergvinsson, sem sæti á í iðnaðarnefnd fyrir Samfylkinguna, segir fundinn ekki hafa leyst deiluna um vatnalögin. Á honum hafi komið nokkuð skýrt fram að ástæðan fyrir því að málið sé keyrt hart fram sé að eignarnámsheimildir í hinum nýju vatnalögum sé mun víðfemari en í gildandi vatnalögum og hann gefi sér að þær séu forsenda þess að taka eignarnámi lönd sem það þurfi að gera vegna hinna miklu vatnsfvlutnuinga í tengslum við Kárahnjúkavirkjun. Það er því enn bullandi ágreiningur á milli stjórnar og stjórnarandstöðu í málinu. Lúðvík segir ágreininginn snúast um það hvort hér eigi að einkavæða vatn eða fara sömu leið og gert sé innan ESB, að vatn sé ekki gert að verslunarvöru, það sé forsenda lífs. Þingfundur hófst nú klukkan þrjú og þar má búast við hörðum átökum um þessa uppsprettu lífsins. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira
Bullandi ágreiningur er enn milli stjórnar og stjórnarandstöðu vegna vatnalaganna en fundi iðnaðarnefndar vegna málsins er lokið. Fulltrúi Samfylkingarinnar í nefndinni segir ríkisstjórnina vilja æða fram með málið til að lögfesta víðtækari eignarnámsheimildir sem hún þurfi vegna hinna miklu vatnsflutninga í tengslum við Kárahnúkavirkjun. Iðnaðarnefnd kom saman til fundar klukkan ellefu í morgun til þess að ræða vatnalögin, en til hans var boðað eftir hatrammar deilur um lögin á Alþingi í síðustu viku. Deilt er um hvort kveða eigi skýrt um eignarhald á vatni en því er stjórnarandstaðan andvíg og hefur þess vegna beitt málfþófi á þingi. Lúðvík Bergvinsson, sem sæti á í iðnaðarnefnd fyrir Samfylkinguna, segir fundinn ekki hafa leyst deiluna um vatnalögin. Á honum hafi komið nokkuð skýrt fram að ástæðan fyrir því að málið sé keyrt hart fram sé að eignarnámsheimildir í hinum nýju vatnalögum sé mun víðfemari en í gildandi vatnalögum og hann gefi sér að þær séu forsenda þess að taka eignarnámi lönd sem það þurfi að gera vegna hinna miklu vatnsfvlutnuinga í tengslum við Kárahnjúkavirkjun. Það er því enn bullandi ágreiningur á milli stjórnar og stjórnarandstöðu í málinu. Lúðvík segir ágreininginn snúast um það hvort hér eigi að einkavæða vatn eða fara sömu leið og gert sé innan ESB, að vatn sé ekki gert að verslunarvöru, það sé forsenda lífs. Þingfundur hófst nú klukkan þrjú og þar má búast við hörðum átökum um þessa uppsprettu lífsins.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira