Engin ákvörðun um hvort frystihús verður endurbyggt 15. mars 2006 13:03 Frá slökkvilstarfi á Breiðdalsvík. MYND/Vilhelm Engin ákvörðun hefur verið tekin um það á þessari stundu hvort frystihúsið á Breiðdalsvík, sem stórskemmdist í eldi í gærkvöldi, verður endurbyggt. Það hefur verið lang fjölmennasti vinnustaðurinn í plássinu. Ríkharður Jónasson, framkvæmdastjóri Fossvíkur, segir að meta verði stöðuna, en hann telji að frystihúsið hafi verið fulltryggt. Eldtungur stigu allt að tíu metrum upp í loftið eftir að eldurinn braut sér leið upp úr þakinu á eldri hluta frystihússins á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Reyk lagði yfir bæinn og hætta var á ammoníaksleka og sprengingum í gaskútum, þannig að nokkur hús voru rýmd og sá Rauði krossinn um að hýsa yfir 20 manns annarsstaðar. Engar sprengingar urðu og Slökkvilið Austurbyggðar og Breiðdalsvíkur og víðar af Austfjörðum barðist við mikinn eld í allt gærkvöld og einbeittu sér að því verja nýjasta hluta hússins, sem meðal annars hýsir aðalvinnslusalinn. Að sögn Ríkharðs virðist það að mestu hafa tekist, fyrir utan reykskemmdir. Með harðfylgi 60 slökkviliðsmanna tóks að ráða niðurlögum eldsins upp úr miðnætti. Þá var eldri hluti þess brunninn, en þar var umbúðalager, frystivélar og verkstæði. Ljóst er að tjónið hleypur á tugum milljóna króna. Að jafnaði hafa 20 til 30 manns unnið í frystihúsinu, en nú er óljóst hvort eða hvenær vinnsla hefst þar á ný. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Engin ákvörðun hefur verið tekin um það á þessari stundu hvort frystihúsið á Breiðdalsvík, sem stórskemmdist í eldi í gærkvöldi, verður endurbyggt. Það hefur verið lang fjölmennasti vinnustaðurinn í plássinu. Ríkharður Jónasson, framkvæmdastjóri Fossvíkur, segir að meta verði stöðuna, en hann telji að frystihúsið hafi verið fulltryggt. Eldtungur stigu allt að tíu metrum upp í loftið eftir að eldurinn braut sér leið upp úr þakinu á eldri hluta frystihússins á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Reyk lagði yfir bæinn og hætta var á ammoníaksleka og sprengingum í gaskútum, þannig að nokkur hús voru rýmd og sá Rauði krossinn um að hýsa yfir 20 manns annarsstaðar. Engar sprengingar urðu og Slökkvilið Austurbyggðar og Breiðdalsvíkur og víðar af Austfjörðum barðist við mikinn eld í allt gærkvöld og einbeittu sér að því verja nýjasta hluta hússins, sem meðal annars hýsir aðalvinnslusalinn. Að sögn Ríkharðs virðist það að mestu hafa tekist, fyrir utan reykskemmdir. Með harðfylgi 60 slökkviliðsmanna tóks að ráða niðurlögum eldsins upp úr miðnætti. Þá var eldri hluti þess brunninn, en þar var umbúðalager, frystivélar og verkstæði. Ljóst er að tjónið hleypur á tugum milljóna króna. Að jafnaði hafa 20 til 30 manns unnið í frystihúsinu, en nú er óljóst hvort eða hvenær vinnsla hefst þar á ný.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira