Manchester City - West Ham í beinni 20. mars 2006 17:00 Leikmenn West Ham hafa ekki verið í góðum málum í úrvalsdeildinni að undanförnu, en gera sér vonir um að komast í úrslit enska bikarsins NordicPhotos/GettyImages Einn leikur fer fram í enska bikarnum í kvöld þegar Manchester City tekur á móti West Ham í undanúrslitum keppninnar. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn og hefst útsending klukkan 19:55. Alan Pardew, stjóri West Ham, segist vonast til að sínir menn nái að hrista af sér slenið eftir slakt gengi í deildarkeppninni líkt og liðið gerði fyrir síðasta leik í bikarnum. West Ham tapaði illa fyrir Portsmouth í deildinni um helgina. "Við erum hálf timbraðir eftir þetta tap gegn Portsmouth um helgina, en vonandi náum við að hrista það af okkur í kvöld eins og við gerðum fyrir síðasta bikarleik. Við höfum spilað nokkra stóra leiki í þessari keppni og tilhugsunin um að komast í undanúrslitin í enska bikarnum er sannarlega freistandi," sagði Pardew. Richard Dunne, leikmaður Manchester City, er eins og margir afar óhress með tímasetningu leiksins. "Það er óskiljanlegt af hverju svona mikilvægir leikir í þessari stærstu bikarkeppni veraldar eru ekki settir á helgar, heldur troðið inn í töfluna og spilaðir svona þétt. Það er þá kannski bót í máli að þá hefur maður ekki mikinn tíma til að hugsa um leikinn." Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Svarar æfum De Decker: „Verður að komast ofar á heimslistann“ Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Moyes hefur rætt við Everton Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Sjá meira
Einn leikur fer fram í enska bikarnum í kvöld þegar Manchester City tekur á móti West Ham í undanúrslitum keppninnar. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn og hefst útsending klukkan 19:55. Alan Pardew, stjóri West Ham, segist vonast til að sínir menn nái að hrista af sér slenið eftir slakt gengi í deildarkeppninni líkt og liðið gerði fyrir síðasta leik í bikarnum. West Ham tapaði illa fyrir Portsmouth í deildinni um helgina. "Við erum hálf timbraðir eftir þetta tap gegn Portsmouth um helgina, en vonandi náum við að hrista það af okkur í kvöld eins og við gerðum fyrir síðasta bikarleik. Við höfum spilað nokkra stóra leiki í þessari keppni og tilhugsunin um að komast í undanúrslitin í enska bikarnum er sannarlega freistandi," sagði Pardew. Richard Dunne, leikmaður Manchester City, er eins og margir afar óhress með tímasetningu leiksins. "Það er óskiljanlegt af hverju svona mikilvægir leikir í þessari stærstu bikarkeppni veraldar eru ekki settir á helgar, heldur troðið inn í töfluna og spilaðir svona þétt. Það er þá kannski bót í máli að þá hefur maður ekki mikinn tíma til að hugsa um leikinn."
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Svarar æfum De Decker: „Verður að komast ofar á heimslistann“ Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Moyes hefur rætt við Everton Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Sjá meira