Deildi hart á gagnrýnendur innan flokks 31. mars 2006 21:56 Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins. Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, fór hörðum orðum um þá flokksmenn sem hafa gagnrýnt forystuna opinberlega, þegar hann ávarpaði vorfund miðstjórnarflokksins sem haldinn er í Reykjavík.Formaður Framsóknarflokksins deildi hart á þá flokksmenn sem gagnrýnt hafa forystu flokksins opinberlega að undanförnu og hvatti flokksmenn til samstöðu. Hann sagði að allir þingmenn flokksins og sveitarstjórnarmenn væru forystumenn flokksins og mátti lesa úr því að ádeila hans beindist ekki síst að borgarfulltrúanum Önnu Kristinsdóttur og þingmanninum Kristni H. Gunnarssyni sem hafa gagnrýnt forystuna harkalega að undanförnu. Formaðurinn sagðist ekki hræddur við komandi kosningar en lýsti vissum áhyggjum af því að innanflokksdeilur kynnu að hafa slæm áhrif á útkomu flokksins.Halldór hvatti flokksmenn til að líta í eigin barm og skoða hvort þeir gætu ekki gert meira til að auka veg flokksins.Halldór deildi ekki aðeins á þá samflokksmenn sína sem hafa gagnrýnt forystuna opinberlega. Hann fór einnig hörðum orðum um þá hugmynd Dags. B. Eggertssonar, oddvita Samfylkingarinnar í Reykjavík, að byggja aðeins tveggja akreina Sundabraut, þvert á það sem samkomulag hefði náðst um. Hann sagði slíka umræðu aðeins vera út og suður og engum til gagns.Hann gagnrýndi einnig Samfylkinguna og Vinstri-græna fyrir að hafa bakkað út úr því sem hefði verið svo gott sem frágengið samkomulag um að ríkið keypti hlut borgarinnar í Landsvirkjun, þrátt fyrir að ríkið hefði verið reiðubúið að greiða hærra en matsverð fyrir hlut borgarinnar. Hefði borgin gengið að þessu hefði hún getað tekið þátt í hluta kostnaðar við Sundabraut sem væri umfram það ríkið væri reiðubúið að greiða, ef ráðist yrði í einhverja dýrari kosta við lagningu Sundabrautar. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, fór hörðum orðum um þá flokksmenn sem hafa gagnrýnt forystuna opinberlega, þegar hann ávarpaði vorfund miðstjórnarflokksins sem haldinn er í Reykjavík.Formaður Framsóknarflokksins deildi hart á þá flokksmenn sem gagnrýnt hafa forystu flokksins opinberlega að undanförnu og hvatti flokksmenn til samstöðu. Hann sagði að allir þingmenn flokksins og sveitarstjórnarmenn væru forystumenn flokksins og mátti lesa úr því að ádeila hans beindist ekki síst að borgarfulltrúanum Önnu Kristinsdóttur og þingmanninum Kristni H. Gunnarssyni sem hafa gagnrýnt forystuna harkalega að undanförnu. Formaðurinn sagðist ekki hræddur við komandi kosningar en lýsti vissum áhyggjum af því að innanflokksdeilur kynnu að hafa slæm áhrif á útkomu flokksins.Halldór hvatti flokksmenn til að líta í eigin barm og skoða hvort þeir gætu ekki gert meira til að auka veg flokksins.Halldór deildi ekki aðeins á þá samflokksmenn sína sem hafa gagnrýnt forystuna opinberlega. Hann fór einnig hörðum orðum um þá hugmynd Dags. B. Eggertssonar, oddvita Samfylkingarinnar í Reykjavík, að byggja aðeins tveggja akreina Sundabraut, þvert á það sem samkomulag hefði náðst um. Hann sagði slíka umræðu aðeins vera út og suður og engum til gagns.Hann gagnrýndi einnig Samfylkinguna og Vinstri-græna fyrir að hafa bakkað út úr því sem hefði verið svo gott sem frágengið samkomulag um að ríkið keypti hlut borgarinnar í Landsvirkjun, þrátt fyrir að ríkið hefði verið reiðubúið að greiða hærra en matsverð fyrir hlut borgarinnar. Hefði borgin gengið að þessu hefði hún getað tekið þátt í hluta kostnaðar við Sundabraut sem væri umfram það ríkið væri reiðubúið að greiða, ef ráðist yrði í einhverja dýrari kosta við lagningu Sundabrautar.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira