Vídeobloggstjarna Íslands kynnt 6. apríl 2006 13:36 Blogg er tjáningarmáti ungs fólks í dag. Kannanir sýna að tæp 60% Íslendinga á aldrinum 12 til 25 ára blogga einu sinni eða oftar í mánuði. Í sama hópi eru þeir fleiri sem blogga í hverri viku en þeir sem blogga aldrei. Bloggæðið hefur gengið svo langt að sálfræðingar eru farnir að velta því fyrir sér hvort útrásin sem fólk fær við það að blogga sé andlega bætandi. Sirkus gekk einu skrefi lengra og hóf leit að vídeóbloggstjörnu Íslands. Vídeóblogg gengur út á það að fólk tekur upp vídeódagbók í stað þess að blogga á hefðbundinn hátt á Netinu. Sirkus fór af stað með auglýsingaherferð þar sem leitað var að einstaklingi, pari eða hópi til þess að verða fyrsta vídeóbloggstjarna Íslands. Yfir 200 umsóknir bárust og verður á næstu dögum valið úr þeim og fyrsta vídeóbloggstjarna Íslands síðan kynnt til leiks næsta föstudag. Vídeóbloggstjarna Íslands mun vídeóblogga á hverjum degi í einn mánuð. Vídeóbloggin munu birtast á minnsirkus.is, á svæði vídeóbloggstjörnunnar, en einnig á Sirkus TV og Sirkus PoppTV. Bloggið verður sýnt þrisvar sinnum á kvöldi á Sirkus TV en sex sinnum yfir daginn á Sirkus PoppTV. Lífið Menning Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Fleiri fréttir Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Sjá meira
Blogg er tjáningarmáti ungs fólks í dag. Kannanir sýna að tæp 60% Íslendinga á aldrinum 12 til 25 ára blogga einu sinni eða oftar í mánuði. Í sama hópi eru þeir fleiri sem blogga í hverri viku en þeir sem blogga aldrei. Bloggæðið hefur gengið svo langt að sálfræðingar eru farnir að velta því fyrir sér hvort útrásin sem fólk fær við það að blogga sé andlega bætandi. Sirkus gekk einu skrefi lengra og hóf leit að vídeóbloggstjörnu Íslands. Vídeóblogg gengur út á það að fólk tekur upp vídeódagbók í stað þess að blogga á hefðbundinn hátt á Netinu. Sirkus fór af stað með auglýsingaherferð þar sem leitað var að einstaklingi, pari eða hópi til þess að verða fyrsta vídeóbloggstjarna Íslands. Yfir 200 umsóknir bárust og verður á næstu dögum valið úr þeim og fyrsta vídeóbloggstjarna Íslands síðan kynnt til leiks næsta föstudag. Vídeóbloggstjarna Íslands mun vídeóblogga á hverjum degi í einn mánuð. Vídeóbloggin munu birtast á minnsirkus.is, á svæði vídeóbloggstjörnunnar, en einnig á Sirkus TV og Sirkus PoppTV. Bloggið verður sýnt þrisvar sinnum á kvöldi á Sirkus TV en sex sinnum yfir daginn á Sirkus PoppTV.
Lífið Menning Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Fleiri fréttir Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Sjá meira