Viðskipti erlent

Tekjur Reuter umfram væntingar

Tekjur fjölmiðlafyrirtækisins Reuters námu 633 milljónum punda, jafnvirði tæplega 85 milljörðum krónum, á fyrsta ársfjórðungi 2006. Þetta er 16 milljón pundum meira en búist var við.

Að sögn Toms Glocer, forstjóra Reuter, var vöxturinn mestur á nýjum mörkuðum fyrirtækisins á borð við Kína og Indland.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×