Innlent

Hunangsflugur á kreik vegna hlýinda

Hunangsflugur fóru á kreik víða um land í hlýindunum í gær og sönnuðu enn að þær eru komnar hingað til að vera. Að sögn kunnugra er þetta þó ekki óvenju snemmt miðað við árstíma og skilyrði en hins vegar þykja þær vel fram gengnar eftir veturinn, stórar og nánast bolta lagaðar, sem sérfróðir telja geta vitað á mikla frjósemi þeirra í sumar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×