Hefði aldrei tekið Walcott fram yfir Defoe 8. maí 2006 16:55 Jermaine Defoe er einn þeirra sem verður úti í kuldanum hjá Eriksson á meðan hinn 17 ára gamli Walcott færi sæti í landsliðinu NordicPhotos/GettyImages Sir Bobby Robson, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, segist hafa áhyggjur af landsliðshópnum sem Sven-Göran Eriksson tilkynnti í dag og segist sérstaklega óttast að þunn sveit framherja eigi eftir að verða liðinu að falli á HM í sumar. Það var ekki síst val Eriksson á unglingum Theo Walcott hjá Arsenal sem fór fyrir brjóstið á Robson, en hinn ungi framherji er nú kominn í enska landsliðið án þess að hafa spilað svo mikið sem eina mínútu með liði sínu í úrvalsdeildinni. "Ég held að það sé gríðarleg áhætta að taka þennan strák með á mótið. Ég skil vel að miklar vonir séu bundnar við þennan strák, því hann er sannarlega efnilegur - en að eitt að vera efnilegur skilar þér engu þegar komið er á stórmót. Ég held að Walcott sé langt, langt, langt frá því að geta komið að notum á HM," sagði Robson, sem sjálfur sagðist hefði tekið Jermain Defoe inn í hópinn í staðinn. "Defoe hefur góða reynslu af að spila í úrvalsdeildinni og hefur nýtt þau tækifæri sem hann hefur fengið með landsliðinu ágætlega, svo ég hefði alltaf tekið hann inn á undan óreyndum unglingi. Ég hef líka áhyggjur af þeim Wayne Rooney og Michael Owen. Þeir eru vissulega bestu framherjarnir í landinu, en hvorugur þeirra er heill. Owen átti að vera orðinn heill undir lok leiktíðar, en annað kom á daginn. Menn segja að Rooney ætti að verða klár af meiðslum sínum eftir sex vikur - en ég hef séð menn þurfa 17 vikur til að jafna sig af slíkum meiðslum," sagði Robson. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Fleiri fréttir Gat ekki fagnað sætinu á EM lengi þar sem hópurinn í viðskiptafræðinni beið Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Sjá meira
Sir Bobby Robson, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, segist hafa áhyggjur af landsliðshópnum sem Sven-Göran Eriksson tilkynnti í dag og segist sérstaklega óttast að þunn sveit framherja eigi eftir að verða liðinu að falli á HM í sumar. Það var ekki síst val Eriksson á unglingum Theo Walcott hjá Arsenal sem fór fyrir brjóstið á Robson, en hinn ungi framherji er nú kominn í enska landsliðið án þess að hafa spilað svo mikið sem eina mínútu með liði sínu í úrvalsdeildinni. "Ég held að það sé gríðarleg áhætta að taka þennan strák með á mótið. Ég skil vel að miklar vonir séu bundnar við þennan strák, því hann er sannarlega efnilegur - en að eitt að vera efnilegur skilar þér engu þegar komið er á stórmót. Ég held að Walcott sé langt, langt, langt frá því að geta komið að notum á HM," sagði Robson, sem sjálfur sagðist hefði tekið Jermain Defoe inn í hópinn í staðinn. "Defoe hefur góða reynslu af að spila í úrvalsdeildinni og hefur nýtt þau tækifæri sem hann hefur fengið með landsliðinu ágætlega, svo ég hefði alltaf tekið hann inn á undan óreyndum unglingi. Ég hef líka áhyggjur af þeim Wayne Rooney og Michael Owen. Þeir eru vissulega bestu framherjarnir í landinu, en hvorugur þeirra er heill. Owen átti að vera orðinn heill undir lok leiktíðar, en annað kom á daginn. Menn segja að Rooney ætti að verða klár af meiðslum sínum eftir sex vikur - en ég hef séð menn þurfa 17 vikur til að jafna sig af slíkum meiðslum," sagði Robson.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Fleiri fréttir Gat ekki fagnað sætinu á EM lengi þar sem hópurinn í viðskiptafræðinni beið Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Sjá meira