208% aukning í sölu á MP3 hringitónum 11. maí 2006 13:32 Sala á MP3 hringitónum hjá Og Vodafone hefur aukist um 208% á fyrsta ársfjórðungi ársins 2006 samanborið við fjórða ársfjórðung 2005. Ein helsta ástæðan fyrir aukinni sölu er að nú geta viðskiptavinir einnig sótt sér MP3 hringitóna í gegnum Vodafone live! farsíma. Auk þess geta þeir einnig nýtt sér slíka þjónustu á vefsvæði Og Vodafone. Þá jókst salan í kjölfar Idol stjörnuleitar. Öll lög frá keppninni í Smáralind er að finna sem MP3 hringitóna í Vodafone live! og á www.ogvodafone.is. Hringitónar með Silvíu Nótt hafa ennfremur notið mikilla vinsælda og átt þátt í aukinni sölu í upphafi árs. Og Vodafone hefur lagt enn meiri áherslu á hringitóna til handa viðskiptavinum á þessu ári, einkum eftir að þeim gafst kostur að sækja sér efni í gegnum Vodafone live! efnisgáttina. Meðal annars hefur úrval íslenskra hringtóna stóraukist. Þá hafa miklar útlitsbreytingar á vefsvæði Og Vodafone gert viðskiptavinum mögulegt að ná í efni með enn auðveldari hætti en áður. Og Vodafone hefur einstakan aðgang að íslenskum MP3 hringitónum í samvinnu við D3 sem er efnisveita frétta- og afþreyingarefnis fyrir stafræna miðla. Þar er jafnt um að ræða gamla og góða íslenska tónlist, svo sem frá Bubba Morthens og Spilverki þjóðanna, til nýjustu slagaranna frá Dr. Mister & Mister Handsome og Nylon. "Það er sífellt auðveldara fyrir viðskiptavini að sækja sér hringitóna, einkum eftir að Vodafone live! farsímar komu á markað. Með Vodafone live! er hægt að sækja hringitóna beint í gegnum farsíma en slíkt var áður ekki hægt með einföldum hætti," segir Gísli Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Og Vodafone. Hann segir að styrkleikar Vodafone live! felist í því að þjónustan sé alltaf við hendina, viðmótið einfalt og þægilegt og ekkert sé greitt fyrir að skoða það sem er í boði. "Vodafone live! er því einstök lausn frá Vodafone Group, stærsta farsímafyrirtæki heims, sem viðskiptavinir Og Vodafone njóta góðs af," segir Gísli. Fréttir Tækni Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Sala á MP3 hringitónum hjá Og Vodafone hefur aukist um 208% á fyrsta ársfjórðungi ársins 2006 samanborið við fjórða ársfjórðung 2005. Ein helsta ástæðan fyrir aukinni sölu er að nú geta viðskiptavinir einnig sótt sér MP3 hringitóna í gegnum Vodafone live! farsíma. Auk þess geta þeir einnig nýtt sér slíka þjónustu á vefsvæði Og Vodafone. Þá jókst salan í kjölfar Idol stjörnuleitar. Öll lög frá keppninni í Smáralind er að finna sem MP3 hringitóna í Vodafone live! og á www.ogvodafone.is. Hringitónar með Silvíu Nótt hafa ennfremur notið mikilla vinsælda og átt þátt í aukinni sölu í upphafi árs. Og Vodafone hefur lagt enn meiri áherslu á hringitóna til handa viðskiptavinum á þessu ári, einkum eftir að þeim gafst kostur að sækja sér efni í gegnum Vodafone live! efnisgáttina. Meðal annars hefur úrval íslenskra hringtóna stóraukist. Þá hafa miklar útlitsbreytingar á vefsvæði Og Vodafone gert viðskiptavinum mögulegt að ná í efni með enn auðveldari hætti en áður. Og Vodafone hefur einstakan aðgang að íslenskum MP3 hringitónum í samvinnu við D3 sem er efnisveita frétta- og afþreyingarefnis fyrir stafræna miðla. Þar er jafnt um að ræða gamla og góða íslenska tónlist, svo sem frá Bubba Morthens og Spilverki þjóðanna, til nýjustu slagaranna frá Dr. Mister & Mister Handsome og Nylon. "Það er sífellt auðveldara fyrir viðskiptavini að sækja sér hringitóna, einkum eftir að Vodafone live! farsímar komu á markað. Með Vodafone live! er hægt að sækja hringitóna beint í gegnum farsíma en slíkt var áður ekki hægt með einföldum hætti," segir Gísli Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Og Vodafone. Hann segir að styrkleikar Vodafone live! felist í því að þjónustan sé alltaf við hendina, viðmótið einfalt og þægilegt og ekkert sé greitt fyrir að skoða það sem er í boði. "Vodafone live! er því einstök lausn frá Vodafone Group, stærsta farsímafyrirtæki heims, sem viðskiptavinir Og Vodafone njóta góðs af," segir Gísli.
Fréttir Tækni Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira