Biðum eftir vítakeppninni 13. maí 2006 17:49 Steven Gerrard og Rafa Benitez taka hér glaðir við enska bikarnum eftir sigurinn á West Ham í sögulegum úrslitaleik í dag NordicPhotos/GettyImages Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool og maður bikarúrslitaleiksins í dag, sagði að sigurinn hefði verið einstakur fyrir sig. Þrátt fyrir hetjulega tilburði markvarðarins Jose Reina í lokin, var það Gerrard sem var maður leiksins og hann þakkaði sigurinn baráttuanda Liverpool-liðsins. "Þetta var einstakur sigur, stuðningsmennirnir voru frábærir og West Ham spilaði frábærlega. Það var hinsvegar baráttugleði okkar sem gerði útslagið í dag, því við vorum alveg búnir á því í lokin og biðum bara eftir vítakeppninni. Þar sýndi sig að við vorum með betri markvörð en þeir og Jose átti skilið að vera hetja dagsins með frammistöðu sinni í vítakeppninni," sagði Gerrard. "Þetta var erfiður dagur fyrir mig, en ég hafði sem betur fer heppnina með mér í dag. Í svona leikjum er skammt á milli þess að gera mistök eða verja og vera hetja dagsins," sagði markvörðurinn Reina, sem varði þrjár spyrnur West Ham í vítakeppninni. Rafa Benitez eignaði leikmönnunum sigurinn í dag. "Við ræddum það fyrir leikinn að vissulega gæti West Ham skorað mörk - en við vissum líka að þeir fá líka oft á sig mörg mörk, svo þetta var alltaf bara spurning um að gefast ekki upp. Baráttuandinn hjá mínum mönnum var frábær og stuðningsmennirnr voru okkur svo sannarlega mikilvægir í dag. Þetta er frábær tilfinning, ótrúleg tilfinning," sagði Rafa Benitez, stjóri Liverpool. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Fótbolti Fleiri fréttir Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Sjá meira
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool og maður bikarúrslitaleiksins í dag, sagði að sigurinn hefði verið einstakur fyrir sig. Þrátt fyrir hetjulega tilburði markvarðarins Jose Reina í lokin, var það Gerrard sem var maður leiksins og hann þakkaði sigurinn baráttuanda Liverpool-liðsins. "Þetta var einstakur sigur, stuðningsmennirnir voru frábærir og West Ham spilaði frábærlega. Það var hinsvegar baráttugleði okkar sem gerði útslagið í dag, því við vorum alveg búnir á því í lokin og biðum bara eftir vítakeppninni. Þar sýndi sig að við vorum með betri markvörð en þeir og Jose átti skilið að vera hetja dagsins með frammistöðu sinni í vítakeppninni," sagði Gerrard. "Þetta var erfiður dagur fyrir mig, en ég hafði sem betur fer heppnina með mér í dag. Í svona leikjum er skammt á milli þess að gera mistök eða verja og vera hetja dagsins," sagði markvörðurinn Reina, sem varði þrjár spyrnur West Ham í vítakeppninni. Rafa Benitez eignaði leikmönnunum sigurinn í dag. "Við ræddum það fyrir leikinn að vissulega gæti West Ham skorað mörk - en við vissum líka að þeir fá líka oft á sig mörg mörk, svo þetta var alltaf bara spurning um að gefast ekki upp. Baráttuandinn hjá mínum mönnum var frábær og stuðningsmennirnr voru okkur svo sannarlega mikilvægir í dag. Þetta er frábær tilfinning, ótrúleg tilfinning," sagði Rafa Benitez, stjóri Liverpool.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Fótbolti Fleiri fréttir Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Sjá meira