Samstöðu- og styrktartónleikar á Grand Rokk 22. maí 2006 16:30 Samstöðu- og styrktartónleikar fyrir konur í Palestínu Á Grand rokk, fimmtudaginn 25. maí, kl. 21.00 Félagið Ísland-Palestína og UNIFEM á Íslandi standa fyrir samstöðu- og styrktartónleikum fyrir konur í hertekinni Palestínu fimmtudaginn 25. maí á Grand rokk, Smiðjustíg 6. Tónleikarnir eru upphafið að söfnunarátaki þar sem allur ágóði rennur til palestínskra kvennasamtaka sem starfa á sviði mannúðar- og mannréttindarmála á herteknu svæðunum. Húsið opnar klukkan 21.00. Tónleikarnir hefjast 21.30. Aðgangseyrir er 500 krónur. Fram koma: Reykjavík!, Future Future, Wulfgang, Seabear og Mr. Silla (spilar plötur) Sérhannaðir bolir og peysur frá Dead og Nakta apanum verða til sölu á tónleikum, auk mynda gerða af Hugleiki Dagssyni. Einnig verða til sölu bolir, nælur og geisladiskar frá Félaginu Ísland-Palestína. Ágóði af miðasölu og sölu á varningi rennur til palestínskra kvennasamtaka sem starfa á sviði mannúðar- og mannréttindarmála í hertekinni Palestínu - m.a. Bisan rannsóknar- og þróunarsetursins í Ramallah á Vesturbakkanum. Hljómsveitin Reykjavik! hefur farið mikinn í tónleikhaldi undanfarið og getið sér gott fyrir kraftmikla rokktónlist og frækilega sviðsframkomu á tónlistarhátíðunum Iceland Airwaves og Aldrei fór ég suður. Frumburður hennar 'Glacial landscapes, religion, oppression and alcohol' kemur út á næstu dögum, en þetta mun vera er eitt síðasta tækifærið til að sjá Reykjavík! á sviði í nokkurn tíma því við mánaðamót hefst árlegt tveggja mánaða sumarfrí hennar.Liðsmenn Future Future hefur einnig verið duglegir við hljómleikahald undanfarið og gert það gott með laginu "Code Civil"sem náð hefur miklum vinsældum meðal hlustenda útvarpstöðvana XFM og X-ins.Það sama má segja um lag rokksveitarinnar Wulfgang "Machinery" sem nú situr í efstu sætum X-listans og XDómínós vinsældarlista XFM.Seabear hefur vakið verðskuldaða athygli undanfarið fyrir frumlegar lagasmíðar og skemmtilega tónleika. Sveitin hitaði fyrir New York bandið The Books í Berlín í febrúar og lék núna í maí í París á tónleikum með Apparat Organ Quartet og Benna Hemm Hemm. Seabear hefur meðal annars unnið sér það til frægðar að deila smáskífu með Grizzly Bear (Warp Records) - þar sem hvor hljómsveitin átti eitt lag á á sitthvorri hliðinni á 7" vinyl skífu sem Tomblab Records gaf út. Hún gaf nýlega út plötuna Singing Arc EP og sögusagnir eru uppi um að hin virta þýska plötuútgáfa Morr Music sé á höttunum eftir plötusamningi við bandið.Söngkonan Mr. Silla vakti verðskuldaða athygli á síðustu Airwaves hátíð og hefur einnig gert það gott sem fjórðungur hljómsveitarinnar Fræ. Hún stóð sig frábærlega á síðustu samstöðutónleikum fyrir Palestínu á Grand rokk 29. nóvember, en að þessu mun hún hins vegar ekki spila "live" heldur leika eitthvað af sinni uppáhaldstónlist sem plötusnúður í upphafi kvölds og á milli atriða. Lífið Menning Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Samstöðu- og styrktartónleikar fyrir konur í Palestínu Á Grand rokk, fimmtudaginn 25. maí, kl. 21.00 Félagið Ísland-Palestína og UNIFEM á Íslandi standa fyrir samstöðu- og styrktartónleikum fyrir konur í hertekinni Palestínu fimmtudaginn 25. maí á Grand rokk, Smiðjustíg 6. Tónleikarnir eru upphafið að söfnunarátaki þar sem allur ágóði rennur til palestínskra kvennasamtaka sem starfa á sviði mannúðar- og mannréttindarmála á herteknu svæðunum. Húsið opnar klukkan 21.00. Tónleikarnir hefjast 21.30. Aðgangseyrir er 500 krónur. Fram koma: Reykjavík!, Future Future, Wulfgang, Seabear og Mr. Silla (spilar plötur) Sérhannaðir bolir og peysur frá Dead og Nakta apanum verða til sölu á tónleikum, auk mynda gerða af Hugleiki Dagssyni. Einnig verða til sölu bolir, nælur og geisladiskar frá Félaginu Ísland-Palestína. Ágóði af miðasölu og sölu á varningi rennur til palestínskra kvennasamtaka sem starfa á sviði mannúðar- og mannréttindarmála í hertekinni Palestínu - m.a. Bisan rannsóknar- og þróunarsetursins í Ramallah á Vesturbakkanum. Hljómsveitin Reykjavik! hefur farið mikinn í tónleikhaldi undanfarið og getið sér gott fyrir kraftmikla rokktónlist og frækilega sviðsframkomu á tónlistarhátíðunum Iceland Airwaves og Aldrei fór ég suður. Frumburður hennar 'Glacial landscapes, religion, oppression and alcohol' kemur út á næstu dögum, en þetta mun vera er eitt síðasta tækifærið til að sjá Reykjavík! á sviði í nokkurn tíma því við mánaðamót hefst árlegt tveggja mánaða sumarfrí hennar.Liðsmenn Future Future hefur einnig verið duglegir við hljómleikahald undanfarið og gert það gott með laginu "Code Civil"sem náð hefur miklum vinsældum meðal hlustenda útvarpstöðvana XFM og X-ins.Það sama má segja um lag rokksveitarinnar Wulfgang "Machinery" sem nú situr í efstu sætum X-listans og XDómínós vinsældarlista XFM.Seabear hefur vakið verðskuldaða athygli undanfarið fyrir frumlegar lagasmíðar og skemmtilega tónleika. Sveitin hitaði fyrir New York bandið The Books í Berlín í febrúar og lék núna í maí í París á tónleikum með Apparat Organ Quartet og Benna Hemm Hemm. Seabear hefur meðal annars unnið sér það til frægðar að deila smáskífu með Grizzly Bear (Warp Records) - þar sem hvor hljómsveitin átti eitt lag á á sitthvorri hliðinni á 7" vinyl skífu sem Tomblab Records gaf út. Hún gaf nýlega út plötuna Singing Arc EP og sögusagnir eru uppi um að hin virta þýska plötuútgáfa Morr Music sé á höttunum eftir plötusamningi við bandið.Söngkonan Mr. Silla vakti verðskuldaða athygli á síðustu Airwaves hátíð og hefur einnig gert það gott sem fjórðungur hljómsveitarinnar Fræ. Hún stóð sig frábærlega á síðustu samstöðutónleikum fyrir Palestínu á Grand rokk 29. nóvember, en að þessu mun hún hins vegar ekki spila "live" heldur leika eitthvað af sinni uppáhaldstónlist sem plötusnúður í upphafi kvölds og á milli atriða.
Lífið Menning Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira