20 prósent dýrara en yfirvinna Íslendinganna 23. maí 2006 16:51 Það verður 20 prósent dýrara að fá danska hjúkrunarfræðinga til starfa á Landspítalanum en að fá íslenska hjúkrunarfræðinga til að manna vaktirnar í yfirvinnu. Stjórnendur spítalans segja þetta hins vegar tryggja mönnun á þeim vöktum sem Danirnir eru ráðnir á meðan á sumarfríum starfsmanna stendur. Stjórnendur Landspítala háskólasjúkrahúss mótmæltu í dag samanburði Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga á kjörum íslenskra hjúkrunarfræðinga og danskra hjúkrunarfræðinga sem verða ráðnir til starfa á spítalanum í sumar. Samkvæmt útreikningum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga er munurinn allt að sextíu prósent Dönunum í vil. Stjórnendur Landspítalans andmæltu þessu í dag og sögðu samanburðinn villandi og ósanngjarnan. Danirnir yrðu ráðnir í verktakavinnu gegnum starfsmannaleigu og í því fælist ýmis kostnaður sem ekki kæmi fram í taxta íslenskra hjúkrunarfræðinga. Vísuðu þeir þar til ýmissa gjalda sem vinnuveitendur verða að greiða. Aðspurðir um muninn á heildarkostnaði á hvern hjúkrunarfræðing sem ráðinn er samkvæmt íslenskum kjarasamningum og hverjum hinna dönsku hjúkrunarfræðinga sem koma hingað í sumar var svarið 20 prósent Dönunum í vil. Og þá er gert ráð fyrir að núverandi hjúkrunarfræðingar þyrftu að taka að sér yfirvinnu til að manna vaktirnar sem dönsku hjúkrunarfræðingarnir ganga. Stjórnendur Landspítalans sögðu ástæðuna fyrir ráðningu Dananna á þessum kjörum þá að erfiðlega hefði gengið að fá íslenska hjúkrunarfræðinga til starfa. Hins vegar hafi verið nauðsynlegt að fá fleiri hjúkrunarfræðinga til starfa í sumar meðan á sumarfríum starfsmanna stendur. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Kjaramál Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Sjá meira
Það verður 20 prósent dýrara að fá danska hjúkrunarfræðinga til starfa á Landspítalanum en að fá íslenska hjúkrunarfræðinga til að manna vaktirnar í yfirvinnu. Stjórnendur spítalans segja þetta hins vegar tryggja mönnun á þeim vöktum sem Danirnir eru ráðnir á meðan á sumarfríum starfsmanna stendur. Stjórnendur Landspítala háskólasjúkrahúss mótmæltu í dag samanburði Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga á kjörum íslenskra hjúkrunarfræðinga og danskra hjúkrunarfræðinga sem verða ráðnir til starfa á spítalanum í sumar. Samkvæmt útreikningum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga er munurinn allt að sextíu prósent Dönunum í vil. Stjórnendur Landspítalans andmæltu þessu í dag og sögðu samanburðinn villandi og ósanngjarnan. Danirnir yrðu ráðnir í verktakavinnu gegnum starfsmannaleigu og í því fælist ýmis kostnaður sem ekki kæmi fram í taxta íslenskra hjúkrunarfræðinga. Vísuðu þeir þar til ýmissa gjalda sem vinnuveitendur verða að greiða. Aðspurðir um muninn á heildarkostnaði á hvern hjúkrunarfræðing sem ráðinn er samkvæmt íslenskum kjarasamningum og hverjum hinna dönsku hjúkrunarfræðinga sem koma hingað í sumar var svarið 20 prósent Dönunum í vil. Og þá er gert ráð fyrir að núverandi hjúkrunarfræðingar þyrftu að taka að sér yfirvinnu til að manna vaktirnar sem dönsku hjúkrunarfræðingarnir ganga. Stjórnendur Landspítalans sögðu ástæðuna fyrir ráðningu Dananna á þessum kjörum þá að erfiðlega hefði gengið að fá íslenska hjúkrunarfræðinga til starfa. Hins vegar hafi verið nauðsynlegt að fá fleiri hjúkrunarfræðinga til starfa í sumar meðan á sumarfríum starfsmanna stendur.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Kjaramál Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Sjá meira