Þóroddur frá Þóroddsstöðum og Daníel Jónsson unnu A-flokk gæðinga á MESTA gæðingamóti Fáks í gærkvöld með einkunina 8,81. Kolskeggur frá Oddhóli og Sigurbjörn Bárðarson náðu öðru sæti með 8,76 og Ormur frá Dallandi og Atli Guðmundsson höfnuðu í því þriðja með 8,75.
Sjá nánar HÉR