Innlent

Vonar að sátt verði um næsta formann

Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra og fráfrandi formaður Framsóknarflokksins, segir það ekki í sínum verkahring að hafa áhrif á val á næsta formanni flokksins. Hann segist vona að sátt og friður verði um næsta formann innan flokksins.

Á fundi með blaðamönnum á Bessastöðum fyrir stundu sagðist Halldór ætla að ferðast um landið í lok júlí og kveðja sína samflokksmenn. Hann sagðist ekki hafa áhyggjur af vali á næsta formanni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×