Innlent

Skildi kött eftir fæðulausan í einn mánuð

Karlmaður var í dag dæmdur fyrir brot gegn lögum um dýravernd í Héraðsdómu Vesturlands. Maðurinn skildi kött eftir einan í íbúð sinni og án fæðu í einn mánuð árið 2005. Refsing hans þykir hæfileg 40.000 króna sekt sem greiða skal í ríkissjóð en verði sektin ekki greidd innan fjögurra vikna frá uppkvaðningu dómsins, skal maðurinn sæta fjögurra daga fangelsi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×