Flugferðum fjölgað eftir vistaskiptin 16. júní 2006 20:00 Flugferðum til Barcelona frá Íslandi verður fjölgað eftir kaupin á Eiði Smára. Barcelona-treyjur eru uppseldar í Reykjavík, en stórar sendingar eru á leiðinni. Það hefur væntanlega ekki farið framhjá mörgum að Chelsea, sem varla nokkur Íslendingur hélt með fyrir áratug eða svo varð allt í einu vinsælasta liðið á Englandi hjá Íslenskum ungmennum og jafnvel hefur mátt sjá einstaka eldri liðhlaupa sem áður klæddust rauðu í fagurblárri Chelsea treyju eftir að titlarnir fóru að skila sér á Stamford Bridge. Eiður Smári á auðvitað þarna stærstan hlut að máli og áhrifin verða vart minni við búferlaflutningana til evrópumeistara Barcelona. Hörður Hilmarsson hjá ÍT-ferðum segir að þar á bæ séu menn þegar farnir að íhuga pakkaferðir á leiki hjá Barcelona næsta vetur. ÍT-ferðir séu í aðstöðu til þess að útvega miða, en allt ráðist þetta af framboði á flugferðum. Heimsferðir hafa þegar ákveðið að fjölga ferðum sínum til norðausturstrandar Spánar í vetur. Þannig verða 9 ferðir til Barcelona í október og 7 í nóvember, sem er töluvert meira en í venjulegu árferði. Þá er á teikniborðinu að fjölga ferðum enn frekar þegar líður á veturinn ef landann fýsir í að berja Eið Smára augum á Nývangi. Ekki náðist í upplýsingafulltrúa Flugleiða í dag, en líklegt verður að teljast að fyrirtækið feti í fótspor Heimsferða og fjölgi ferðum til Barcelona næsta vetur. Barcelona treyjur hafa verið uppseldar um nokkurt skeið í Reykajvík, en Jói Útherji hefur þegar pantað stóra sendingu af treyjum sem kemur þegar líður á sumarið. Fréttir Innlent Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Flugferðum til Barcelona frá Íslandi verður fjölgað eftir kaupin á Eiði Smára. Barcelona-treyjur eru uppseldar í Reykjavík, en stórar sendingar eru á leiðinni. Það hefur væntanlega ekki farið framhjá mörgum að Chelsea, sem varla nokkur Íslendingur hélt með fyrir áratug eða svo varð allt í einu vinsælasta liðið á Englandi hjá Íslenskum ungmennum og jafnvel hefur mátt sjá einstaka eldri liðhlaupa sem áður klæddust rauðu í fagurblárri Chelsea treyju eftir að titlarnir fóru að skila sér á Stamford Bridge. Eiður Smári á auðvitað þarna stærstan hlut að máli og áhrifin verða vart minni við búferlaflutningana til evrópumeistara Barcelona. Hörður Hilmarsson hjá ÍT-ferðum segir að þar á bæ séu menn þegar farnir að íhuga pakkaferðir á leiki hjá Barcelona næsta vetur. ÍT-ferðir séu í aðstöðu til þess að útvega miða, en allt ráðist þetta af framboði á flugferðum. Heimsferðir hafa þegar ákveðið að fjölga ferðum sínum til norðausturstrandar Spánar í vetur. Þannig verða 9 ferðir til Barcelona í október og 7 í nóvember, sem er töluvert meira en í venjulegu árferði. Þá er á teikniborðinu að fjölga ferðum enn frekar þegar líður á veturinn ef landann fýsir í að berja Eið Smára augum á Nývangi. Ekki náðist í upplýsingafulltrúa Flugleiða í dag, en líklegt verður að teljast að fyrirtækið feti í fótspor Heimsferða og fjölgi ferðum til Barcelona næsta vetur. Barcelona treyjur hafa verið uppseldar um nokkurt skeið í Reykajvík, en Jói Útherji hefur þegar pantað stóra sendingu af treyjum sem kemur þegar líður á sumarið.
Fréttir Innlent Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira