Vill að lífeyriskjör verði reiknuð upp til launa 16. júní 2006 23:00 MYND/GVA Formaður VR vill að lífeyriskjör æðstu embættismanna verði með sambærilegum hætti og almennra launþega en að núverandi lífeyriskjör þeirra verði reiknuð upp til launa. Hann skorar á stjórnvöld að lýsa yfir vilja til breytinga á kerfinu. Eins og kunnugt er standa yfir viðræður milli aðila vinnumarkaðarins og ríkisstjórnarinnar um endurskoðun kjarasamninga. Meðal þess sem Alþýðusamband Íslands hefur lagt áherslu á í viðræðunum er að breytingar verði á eftirlaunum æðstu embættismanna, þar á meðal þingmanna og embættismanna. Eftirlaunaréttur þeirra er mun rýmri en hins almenna launþega vegna eftirlaunalaga sem samþykkt voru árið 2003. Stjórnvöld hafa hingað til ekki tekið vel í hugmyndirnar og Gunnar Páll Pálsson, formaðurr VR, leggur því fram tillögu til lausnar málinu. Hann leggur til að þeir embættismenn sem nú sitji geti valið milli eldra kerfis og nýs kerfis þar sem lífeyrisréttindi séu reiknuð upp til ígildi launa. Nýir embættismenn gangi hins vegar sjálfkrafa inn í nýja kerfið. Samtök atvinnulífsins hafa reiknað út hver umframlífeyriskjör ráðherra og þingmanna eru miðað hinn almenna lífeyrisþega. Þar er miðað við þingmann og ráðherra sem hafa áunnið sér hámarkseftirlaunarétt, þingmaðurinn eftir 23 ár þingi og ráðherra sem hefur setið 12 ár á stóli. Útreikningar SA sýna að umframlífeyriskjör þingmanna eru ígildi 28 prósenta hærri mánaðarlauna og ráðherra 70 prósent hærri mánaðarlauna. Þingfararkaup er nú 471.427 krónur og yrði með þessari 28 prósenta hækkun 603.426 krónur. Almenn ráðherralaun eru hins vegar 846.049 en með 70 prósenta launahækkun yrðu þau 1.438.283 krónur. Gunnar Páll skorar á stjórnvöld að gefa út yfirlýsingu í tengslum við endurskoðun kjarasamninga um að þau muni ganga í málið og endurskoða lífeyrisréttindin. Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
Formaður VR vill að lífeyriskjör æðstu embættismanna verði með sambærilegum hætti og almennra launþega en að núverandi lífeyriskjör þeirra verði reiknuð upp til launa. Hann skorar á stjórnvöld að lýsa yfir vilja til breytinga á kerfinu. Eins og kunnugt er standa yfir viðræður milli aðila vinnumarkaðarins og ríkisstjórnarinnar um endurskoðun kjarasamninga. Meðal þess sem Alþýðusamband Íslands hefur lagt áherslu á í viðræðunum er að breytingar verði á eftirlaunum æðstu embættismanna, þar á meðal þingmanna og embættismanna. Eftirlaunaréttur þeirra er mun rýmri en hins almenna launþega vegna eftirlaunalaga sem samþykkt voru árið 2003. Stjórnvöld hafa hingað til ekki tekið vel í hugmyndirnar og Gunnar Páll Pálsson, formaðurr VR, leggur því fram tillögu til lausnar málinu. Hann leggur til að þeir embættismenn sem nú sitji geti valið milli eldra kerfis og nýs kerfis þar sem lífeyrisréttindi séu reiknuð upp til ígildi launa. Nýir embættismenn gangi hins vegar sjálfkrafa inn í nýja kerfið. Samtök atvinnulífsins hafa reiknað út hver umframlífeyriskjör ráðherra og þingmanna eru miðað hinn almenna lífeyrisþega. Þar er miðað við þingmann og ráðherra sem hafa áunnið sér hámarkseftirlaunarétt, þingmaðurinn eftir 23 ár þingi og ráðherra sem hefur setið 12 ár á stóli. Útreikningar SA sýna að umframlífeyriskjör þingmanna eru ígildi 28 prósenta hærri mánaðarlauna og ráðherra 70 prósent hærri mánaðarlauna. Þingfararkaup er nú 471.427 krónur og yrði með þessari 28 prósenta hækkun 603.426 krónur. Almenn ráðherralaun eru hins vegar 846.049 en með 70 prósenta launahækkun yrðu þau 1.438.283 krónur. Gunnar Páll skorar á stjórnvöld að gefa út yfirlýsingu í tengslum við endurskoðun kjarasamninga um að þau muni ganga í málið og endurskoða lífeyrisréttindin.
Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira