Komst út úr logandi húsi sínu við illan 16. júní 2006 23:02 Guðrún Guðmundsdóttir, íbúi að Hólmaseli í Flóahreppi, komst út úr brennandi húsi sínu við illan leik í gærkvöldi. Það var henni til happs að nágrannar hennar sáu eldinn og kom henni til bjargar. Guðrún Guðmundsdóttir er enn að átta sig á breyttum aðstæðum eftir að íbúðarhús hennar brann til kaldra kola ásamt öllum hennar eignum. Guðrún bjó ásamt syni sínum í húsinu, auk hamsturs, páfagauka og heimilishundsins, Týra. Sonur Guðrúnar hafði farið til föður síns svo Guðrún var ein heima þegar eldurinn kom upp en hún var þá sofnuð. Þeir Hallgrímur og Sævar eru nýjir nágrannar Guðrúnar á jörðinni Arabæ. Þeir sátu við eldhúsborðið þaðan sem þeir sáu að íbúðarhús Guðrúnar stóð í ljósum logum. Guðrún var tryggð en peningar geta ekki bætt allt og sárast þykir henni að hafa misst gæludýr sín. Vera má að heimilishundurinn Týri hafi fundið á sér að eitthvað óvernjulegt væri í þann mund að fara að gerast en hann fékkst ekki inn í hús þegar Guðrún ætlaði að fara að sofa. Guðrún telur að húsið hafi brunnið á um hálftíma en það var timburhús, byggt árið 1976. Snögg viðbrögð Brunavarna Árnessýslu dugðu því ekki til og húsið er rústir einar. Talið er að eldurinn hafi kveiknað út frá logandi kerti. Fréttir Innlent Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Guðrún Guðmundsdóttir, íbúi að Hólmaseli í Flóahreppi, komst út úr brennandi húsi sínu við illan leik í gærkvöldi. Það var henni til happs að nágrannar hennar sáu eldinn og kom henni til bjargar. Guðrún Guðmundsdóttir er enn að átta sig á breyttum aðstæðum eftir að íbúðarhús hennar brann til kaldra kola ásamt öllum hennar eignum. Guðrún bjó ásamt syni sínum í húsinu, auk hamsturs, páfagauka og heimilishundsins, Týra. Sonur Guðrúnar hafði farið til föður síns svo Guðrún var ein heima þegar eldurinn kom upp en hún var þá sofnuð. Þeir Hallgrímur og Sævar eru nýjir nágrannar Guðrúnar á jörðinni Arabæ. Þeir sátu við eldhúsborðið þaðan sem þeir sáu að íbúðarhús Guðrúnar stóð í ljósum logum. Guðrún var tryggð en peningar geta ekki bætt allt og sárast þykir henni að hafa misst gæludýr sín. Vera má að heimilishundurinn Týri hafi fundið á sér að eitthvað óvernjulegt væri í þann mund að fara að gerast en hann fékkst ekki inn í hús þegar Guðrún ætlaði að fara að sofa. Guðrún telur að húsið hafi brunnið á um hálftíma en það var timburhús, byggt árið 1976. Snögg viðbrögð Brunavarna Árnessýslu dugðu því ekki til og húsið er rústir einar. Talið er að eldurinn hafi kveiknað út frá logandi kerti.
Fréttir Innlent Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira