Lögreglan á Selfossi lýsir eftir vitnum 19. júní 2006 19:45 Lögreglan á Selfossi lýsir eftir vitnum að líkamsárás og tilraun til nauðgunar á Selfossi í byrjun júní. Ráðist var á stúlku um tvítugt og telur hún að sér hafi verið veitt eftirför frá skemmtistað í bænum að heimili sínu.Líkamsárásins og nauðunartilraunin átti sér stað í fjölbýlishúsi í Álftarima á Selfossi aðfaranótt sunnudagsins 4. júní. Gerandinn er talinn hafa elt stúlku sem er um tvítugt eftir að bæði höfðu verið að skemmta sér á Pakkhúsinu á sama tíma en þau þekkjast ekki. Um klukkan hálf fjögur um nóttina lagði stúlkan af stað heim fótgangandi. Á leiðinni hitti hún stúlku sem hún ræddi við örskamma stund en hélt síðan áfram. Hún kveður karlmann hafa fylgt sér eftir alla leiðina heim til hennar. Samkvæmt vitnisburði stúlkunnar er maðurinn frekar grannur, sterkbyggður um 182 sentímetrar á hæð með dökkbrúnt stuttklippt hár og með stór augu með djúpum broshrukkum í kringum. Hann talaði lélega ensku, þjóðerni er óþekkt. Hann var í svörtum fráhnepptum frakka sem náði niður á mið læri, í ljósum gallabuxum og í röndóttri dökkri skyrtu. Samkvæmt heimildum NFS vinnur stúlkan í verslun á Selfossi og hefur starfsstúlkum þar þó nærvera útlendinga, í einskonar setustofu verslunarinnar, óþægileg og höfðu rætt það við stjórnendur verslunarinnar.Lögreglan biður þá sem minnast þess að hafa á frá klukkan hálf fjögur til klukkan fimm þessa nótt hafa séð mann á göngu í Sigtúni, á Fossheiði, Tryggvagötu eða í Álftarima á eftir konu eða kannast við lýsingu á manninum að hafa samband við lögreglu í síma 480 1010. Fréttir Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Lögreglan á Selfossi lýsir eftir vitnum að líkamsárás og tilraun til nauðgunar á Selfossi í byrjun júní. Ráðist var á stúlku um tvítugt og telur hún að sér hafi verið veitt eftirför frá skemmtistað í bænum að heimili sínu.Líkamsárásins og nauðunartilraunin átti sér stað í fjölbýlishúsi í Álftarima á Selfossi aðfaranótt sunnudagsins 4. júní. Gerandinn er talinn hafa elt stúlku sem er um tvítugt eftir að bæði höfðu verið að skemmta sér á Pakkhúsinu á sama tíma en þau þekkjast ekki. Um klukkan hálf fjögur um nóttina lagði stúlkan af stað heim fótgangandi. Á leiðinni hitti hún stúlku sem hún ræddi við örskamma stund en hélt síðan áfram. Hún kveður karlmann hafa fylgt sér eftir alla leiðina heim til hennar. Samkvæmt vitnisburði stúlkunnar er maðurinn frekar grannur, sterkbyggður um 182 sentímetrar á hæð með dökkbrúnt stuttklippt hár og með stór augu með djúpum broshrukkum í kringum. Hann talaði lélega ensku, þjóðerni er óþekkt. Hann var í svörtum fráhnepptum frakka sem náði niður á mið læri, í ljósum gallabuxum og í röndóttri dökkri skyrtu. Samkvæmt heimildum NFS vinnur stúlkan í verslun á Selfossi og hefur starfsstúlkum þar þó nærvera útlendinga, í einskonar setustofu verslunarinnar, óþægileg og höfðu rætt það við stjórnendur verslunarinnar.Lögreglan biður þá sem minnast þess að hafa á frá klukkan hálf fjögur til klukkan fimm þessa nótt hafa séð mann á göngu í Sigtúni, á Fossheiði, Tryggvagötu eða í Álftarima á eftir konu eða kannast við lýsingu á manninum að hafa samband við lögreglu í síma 480 1010.
Fréttir Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira