Flottar konur í Hafnarfirði 20. júní 2006 15:00 Á vordögum ákváðu þrjár hafnfirskar konur sem þá voru nýbúnar að fjárfesta í reiðhjólum að kanna hug kynsystra sinna í bæjarfélaginu til þess að stofna félagsskap um hjólreiðar. Eftir samtöl við konur á öllum aldri kom í ljós gríðarlegur áhugi fyrir slíku félagi. Fyrirhugaða stofnun félagsins má rekja til leti, þar sem nýju hjólin höfðu staðið nánast óhreyfð í mánuð og öll fyrirheitin sem fylgdu hjólakaupunum löngu gleymd. Góð fyrirheit eru góð en oft þarf hvatningu og ekki síst hópþrýsting og því er þessi félagsskapur kjörin til þess að efla og nýta sér hópþrýsting. Farið verður í styttri og lengri hjólaferðir, efnt til fræðslufunda og fyrirlestra, kynntar hjólaleiðir og styttri og lengri ferðir. Einnig verður farið í bæjarferðir þar sem reynt verður að hitta konur í Garðabæ og á Álftanesi. Þegar fram líða stundir verður farið til höfuðborgarinnar þar sem við reynt verður hitta konur á hjólum. Segja má að félagið sé blanda af kvenfélagi og hestamannafélagi. Hestamannafélög eru þó sterkari fyrirmynd þar sem keppt er að sama marki, útivist og gleðskap. Líkt og með önnur félög er strax farið að líta til útásar þar hafnfirskar hjólreiðakonur leita sambanda við sambærileg félög erlendis og jafnvel skipuleggja hjólreiðaferðir á erlendri grund. Stofnfundur félagsins var haldinn í gær 19. júní í Hellisgerði. Lífið Menning Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Á vordögum ákváðu þrjár hafnfirskar konur sem þá voru nýbúnar að fjárfesta í reiðhjólum að kanna hug kynsystra sinna í bæjarfélaginu til þess að stofna félagsskap um hjólreiðar. Eftir samtöl við konur á öllum aldri kom í ljós gríðarlegur áhugi fyrir slíku félagi. Fyrirhugaða stofnun félagsins má rekja til leti, þar sem nýju hjólin höfðu staðið nánast óhreyfð í mánuð og öll fyrirheitin sem fylgdu hjólakaupunum löngu gleymd. Góð fyrirheit eru góð en oft þarf hvatningu og ekki síst hópþrýsting og því er þessi félagsskapur kjörin til þess að efla og nýta sér hópþrýsting. Farið verður í styttri og lengri hjólaferðir, efnt til fræðslufunda og fyrirlestra, kynntar hjólaleiðir og styttri og lengri ferðir. Einnig verður farið í bæjarferðir þar sem reynt verður að hitta konur í Garðabæ og á Álftanesi. Þegar fram líða stundir verður farið til höfuðborgarinnar þar sem við reynt verður hitta konur á hjólum. Segja má að félagið sé blanda af kvenfélagi og hestamannafélagi. Hestamannafélög eru þó sterkari fyrirmynd þar sem keppt er að sama marki, útivist og gleðskap. Líkt og með önnur félög er strax farið að líta til útásar þar hafnfirskar hjólreiðakonur leita sambanda við sambærileg félög erlendis og jafnvel skipuleggja hjólreiðaferðir á erlendri grund. Stofnfundur félagsins var haldinn í gær 19. júní í Hellisgerði.
Lífið Menning Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira