Sannfærandi sigur Þjóðverja 20. júní 2006 15:49 Jurgen Klinsmann fagnar hér þriðja marki Þjóðverja með Lukas Podolski NordicPhotos/GettyImages Þjóðverjar tryggðu sér toppsætið í A-riðlinum á HM í dag með öruggum 3-0 sigri á Ekvador. Miroslav Klose skoraði tvö mörk fyrir þýska liðið og Lukas Podolski eitt og var sigur heimamanna aldrei í hættu í Berlín í dag. Pólverjar luku keppni með sæmd og lögðu Kosta Ríka 2-1, þar sem Boratosz Bosacki skoraði tvívegis. Þjóðverjar luku því keppni með fullt hús stiga í riðlakeppninni eða 9. stig. Ekvador varð í öðru sæti með 6 stig, Pólverjar hlutu 3 stig og Kosta Ríka ekkert. Miroslav Klose fór á kostum ásamt þýska landsliðinu í leiknum. Miroslav Klose gerði tvö mörk Þjóðverja og Lukas Podolski eitt. Klose skoraði fyrra markið sitt strax á 4. mínútu eftir sendingu frá Bastian Schweinsteiger en það var síðan Michael Ballack sem átti sendinguna á Klose á 44. mínútu þegar hann setti annað mark Þjóðverja og jafnframt sitt fjórða í keppninni. Podolski skoraði markið sitt á 57. mínútu eftir snögga sókn þýska liðsins og fyrirgjöf Bernds Schneiders frá hægri. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Þjóðverjar tryggðu sér toppsætið í A-riðlinum á HM í dag með öruggum 3-0 sigri á Ekvador. Miroslav Klose skoraði tvö mörk fyrir þýska liðið og Lukas Podolski eitt og var sigur heimamanna aldrei í hættu í Berlín í dag. Pólverjar luku keppni með sæmd og lögðu Kosta Ríka 2-1, þar sem Boratosz Bosacki skoraði tvívegis. Þjóðverjar luku því keppni með fullt hús stiga í riðlakeppninni eða 9. stig. Ekvador varð í öðru sæti með 6 stig, Pólverjar hlutu 3 stig og Kosta Ríka ekkert. Miroslav Klose fór á kostum ásamt þýska landsliðinu í leiknum. Miroslav Klose gerði tvö mörk Þjóðverja og Lukas Podolski eitt. Klose skoraði fyrra markið sitt strax á 4. mínútu eftir sendingu frá Bastian Schweinsteiger en það var síðan Michael Ballack sem átti sendinguna á Klose á 44. mínútu þegar hann setti annað mark Þjóðverja og jafnframt sitt fjórða í keppninni. Podolski skoraði markið sitt á 57. mínútu eftir snögga sókn þýska liðsins og fyrirgjöf Bernds Schneiders frá hægri.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira