Innlent

Dyrhólaey lokuð fyrir almennri umferð

Dyrhólaey.
Dyrhólaey. Mynd/Vísiri

Umhverfisstofnun hefur ákveðið að loka fyrir almennri umferð inn á Dyrhólaey og Háey til og með 25. júní. Dyrhólaey er friðuð en Umhverfisstofnun mun, í samráði við landeigendur og nytjarétthafa, fylgjast með framgangi varps í eynni. Í framhaldi verður tekin ákvörðun um hvort rétt sé að opna fyrir umferð almennings á Dyrhólaey og Háey.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×