Innlent

Ísland - dýrast í heimi

MYND/Vilhelm

Norska hagstofan og evrópska hagstofan eru ekki sammála um hvaða ríki er hið ríkasta í heimi, en þær eru einhuga um það að Ísland sé dýrasta land í heimi. Norska hagstofan segir að Lichtenstein sé ríkasta landið en Eurostat segir að Lúxemborg sé það ríkasta. Í öðru sæti hjá báðum kemur Noregur, síðan Írland, Sviss, og báðar stofurnar telja Ísland fimmta ríkasta landið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×