Sport

Argentínumenn gera tvær breytingar

Hinn baneitraði Carlos Tevez er í byrjunarliði Argentínumanna gegn Þjóðverjum
Hinn baneitraði Carlos Tevez er í byrjunarliði Argentínumanna gegn Þjóðverjum AFP

Ný styttist í að fyrsti leikurinn í 8-liða úrslitunum á HM hefjist í Berlín, en það er viðureign heimamanna Þjóðverja og Argentínumanna. Þjóðverjar eru með óbreytt lið frá því í sigrinum á Svíum, en Argentínumenn gera tvær breytingar á byrjunarliði sínu. Hinn ungi Carlos Tevez kemur inn í framlínuna í stað Javier Saviola og Fabricio Coloccini kemur inn í stað Lionel Scaloni.

Þýskaland: Lehmann, Friedrich, Mertesacker, Metzelder, Lahm, Schweinsteiger, Frings, Ballack, Schneider, Klose, Podolski.

Varamenn: Asamoah, Borowski, Hanke, Hildebrand, Hitzlsperger, Huth, Jansen, Kahn, Kehl, Neuville, Nowotny, Odonkor.

Argentína: Abbondanzieri, Sorin, Ayala, Coloccini, Heinze, Maxi, Gonzalez, Riquelme, Mascherano, Crespo, Tevez.

Varamenn: Aimar, Burdisso, Cambiasso, Cruz, Cufre, Franco, Messi, Milito, Palacio, Saviola, Scaloni, Ustari.

Dómari: Lubos Michel frá Slóvakíu

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×