Álagið að sliga hjúkrunarfræðinga 11. júlí 2006 18:45 Hópur reyndra hjúkrunarfræðinga við Landspítalann er að því kominn að hætta vegna viðvarandi álags, segir formaður félags hjúkrunarfræðinga. Formaður stjórnarnefndar spítalans segir molbúahátt ráða för þegar stjórnvöld ákveði fjárframlög til Landspítalans. 200 milljóna króna halli var á rekstri Landsspítalans fyrstu fimm mánuði ársins. Formaður stjórnarnefndar Landspítalans segir spítalann hafa verið rekinn á þanmörkum undanfarin 6 til 7 ár. Pálmi Ragnar Pálmason, formaður stjórnarnefndar Landspítalans, segir spítalann hafa verið rekinn á þanmörkum undanfarin 6 til 7 ár sem varla geti talist eðlilegt. Hann segir grundvallarskekkju liggja í fjárveitingum til stofnunarinnar sem felist í því að upphæðin helgist ekki af þeim aðgerðum og fleiru sem þar fer fram, heldur af ákvörðun um heildarupphæð. „Svo er það bara heppni eða óheppni hvort margir verða veikir eða ekki. Þetta er náttúrlega molbúaháttur," segir Pálmi.Heilbrigðisráðherra vill lítið segja um hvort orðið verði við beiðni stjórnarnefndarinnar. Yfir það verði farið í haust.Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður félags hjúkrunarfræðinga, segir álagið sjaldan hafa verið meira á hjúkrunarfræðinga við spítalann og að sumir hverjir séu við það að sligast undan því. Einhver hópur sé hreinlega að hætta vegna þessa viðvarandi ástands. Fréttir Innlent Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Hópur reyndra hjúkrunarfræðinga við Landspítalann er að því kominn að hætta vegna viðvarandi álags, segir formaður félags hjúkrunarfræðinga. Formaður stjórnarnefndar spítalans segir molbúahátt ráða för þegar stjórnvöld ákveði fjárframlög til Landspítalans. 200 milljóna króna halli var á rekstri Landsspítalans fyrstu fimm mánuði ársins. Formaður stjórnarnefndar Landspítalans segir spítalann hafa verið rekinn á þanmörkum undanfarin 6 til 7 ár. Pálmi Ragnar Pálmason, formaður stjórnarnefndar Landspítalans, segir spítalann hafa verið rekinn á þanmörkum undanfarin 6 til 7 ár sem varla geti talist eðlilegt. Hann segir grundvallarskekkju liggja í fjárveitingum til stofnunarinnar sem felist í því að upphæðin helgist ekki af þeim aðgerðum og fleiru sem þar fer fram, heldur af ákvörðun um heildarupphæð. „Svo er það bara heppni eða óheppni hvort margir verða veikir eða ekki. Þetta er náttúrlega molbúaháttur," segir Pálmi.Heilbrigðisráðherra vill lítið segja um hvort orðið verði við beiðni stjórnarnefndarinnar. Yfir það verði farið í haust.Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður félags hjúkrunarfræðinga, segir álagið sjaldan hafa verið meira á hjúkrunarfræðinga við spítalann og að sumir hverjir séu við það að sligast undan því. Einhver hópur sé hreinlega að hætta vegna þessa viðvarandi ástands.
Fréttir Innlent Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira