Getur átt von á dauðarefsingu 13. júlí 2006 11:12 Réttarhöld hófust í gær yfir unga manninum sem ákærður er fyrir að hafa myrt hina tvítugu Ashley Turner á Keflavíkurflugvelli í fyrra. Hann gæti átt yfir höfði sér dauðarefsingu verði hann fundinn sekur. Ashley Turner, tvítugur flugliði í þyrlubjörgunarsveit Keflavíkurflugvallar, fannst látin í ágúst í fyrra í sameiginlegum svefnskála hennar og Calvins Hill, sem var samstarfsmaður hennar. Hún lést af völdum höfuðáverka og stungusárs á hálsi. Hill, rúmlega tvítugur flugliði, er ákærður fyrir að hafa myrt Turner, en til stóð að hún bæri vitni gegn Hill fyrir herrétti í þjófnaðarmáli. Réttað er yfir Hill fyrir herrétti í Bolling herstöðinni í Washington í Bandaríkjunum. Ef Hill verður fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér dauðarefsingu eða lífstíðarfangelsi samkvæmt herlögum. Engin vitni voru að morðinu og morðvopnið hefur ekki fundist. Helsta sönnunargagnið gegn Hill er blóðdropi úr Turner sem fannst á reim á íþróttaskóm Hills. Verjendur Hills benda hins vegar á fjarvistarsönnun hans, en hann eyddi kvöldinu með íslenskri kærustu sinni að horfa á myndina Top Gun. Að sögn hennar yfirgaf hann herbergið aðeins tvisvar og í stuttan tíma. Fréttir Innlent Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira
Réttarhöld hófust í gær yfir unga manninum sem ákærður er fyrir að hafa myrt hina tvítugu Ashley Turner á Keflavíkurflugvelli í fyrra. Hann gæti átt yfir höfði sér dauðarefsingu verði hann fundinn sekur. Ashley Turner, tvítugur flugliði í þyrlubjörgunarsveit Keflavíkurflugvallar, fannst látin í ágúst í fyrra í sameiginlegum svefnskála hennar og Calvins Hill, sem var samstarfsmaður hennar. Hún lést af völdum höfuðáverka og stungusárs á hálsi. Hill, rúmlega tvítugur flugliði, er ákærður fyrir að hafa myrt Turner, en til stóð að hún bæri vitni gegn Hill fyrir herrétti í þjófnaðarmáli. Réttað er yfir Hill fyrir herrétti í Bolling herstöðinni í Washington í Bandaríkjunum. Ef Hill verður fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér dauðarefsingu eða lífstíðarfangelsi samkvæmt herlögum. Engin vitni voru að morðinu og morðvopnið hefur ekki fundist. Helsta sönnunargagnið gegn Hill er blóðdropi úr Turner sem fannst á reim á íþróttaskóm Hills. Verjendur Hills benda hins vegar á fjarvistarsönnun hans, en hann eyddi kvöldinu með íslenskri kærustu sinni að horfa á myndina Top Gun. Að sögn hennar yfirgaf hann herbergið aðeins tvisvar og í stuttan tíma.
Fréttir Innlent Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira