"Opinn skógur" í Tröð við Hellissand 13. júlí 2006 16:00 Laugardaginn 15. júlí nk. verður Tröð, við Hellissand á Snæfellsnesi, svæði Skógræktar- og landverndarfélagsins undir Jökli, opnað formlega undir merkjum "Opins skógar" skógræktarfélaganna. Tröðin er einstök gróðurvin í alfaraleið við utanverðan Snæfellsjökul, skammt frá Sjóminjasafninu, íþrótta- og tjaldsvæðunum og í auðveldu göngufæri frá Hellissandi. Árið 1950 hóf Kristjón Jónsson ræktun í Tröð og náði hann undraverðum árangri á þessum fallega stað í hrauninu og varð svæðið í kjölfarið vel þekkt á meðal áhugafólks um skóg- og trjárækt. Síðustu mánuðina hefur verið unnið ötullega að því að gera alla aðstöðu í Tröð sem besta. Í Tröðinni eru fjölmargar trjátegundir, sem hafa verið merktar, gerðir hafa verið göngustígar, sett upp borð og bekkir og grillaðstaða. Alltaf er skjólgott í Tröðinni og hún því kjörinn staður til að heimsækja og njóta lífsins í fögru umhverfi. Hátíðin hefst í Tröð klukkan 15.00. Skúli Alexandersson, formaður Skógræktar- og landverndarfélagsins undir Jökli, setur hátíðina. Jóhann Hjálmarsson skáld les ljóð. Brynjólfur Jónsson framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands og Kristinn Jónasson sveitarstjóri Snæfellsbæjar flytja ávörp. Einnig samstarfs- og styrktaraðilar verkefnisins, Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjóvá-fjármögnunar hf og fulltrúi frá Pokasjóði. Einar K. Guðfinnson sjávarútvegsráðherra opnar "Opinn skóg" í Tröð á Hellissandi með táknrænum hætti. Þá verður gengið um Tröðina og aðstaðan og skógurinn skoðaður. Boðið verður upp á léttar veitingar í lokin og eru allir velkomnir. Markmiðið með verkefninu "Opinn skógur" er að opna fjölmörg skógræktarsvæði í eigu og umsjón skógræktarfélaga. Áhersla er lögð á að aðstaða og aðgengi sé til fyrirmyndar og á að miðla upplýsingum og fræðslu um lífríki, náttúru og sögu. Sjö svæði hafa áður verið opnuð með formlegum hætti. Svæðin eru: Daníelslundur (2002), Hrútey (2003), Snæfoksstaðir, Tungudalur, Eyjólfsstaðaskógur, Sólbrekkur (2004), Hofsstaðaskógur (2005). Lífið Menning Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Laugardaginn 15. júlí nk. verður Tröð, við Hellissand á Snæfellsnesi, svæði Skógræktar- og landverndarfélagsins undir Jökli, opnað formlega undir merkjum "Opins skógar" skógræktarfélaganna. Tröðin er einstök gróðurvin í alfaraleið við utanverðan Snæfellsjökul, skammt frá Sjóminjasafninu, íþrótta- og tjaldsvæðunum og í auðveldu göngufæri frá Hellissandi. Árið 1950 hóf Kristjón Jónsson ræktun í Tröð og náði hann undraverðum árangri á þessum fallega stað í hrauninu og varð svæðið í kjölfarið vel þekkt á meðal áhugafólks um skóg- og trjárækt. Síðustu mánuðina hefur verið unnið ötullega að því að gera alla aðstöðu í Tröð sem besta. Í Tröðinni eru fjölmargar trjátegundir, sem hafa verið merktar, gerðir hafa verið göngustígar, sett upp borð og bekkir og grillaðstaða. Alltaf er skjólgott í Tröðinni og hún því kjörinn staður til að heimsækja og njóta lífsins í fögru umhverfi. Hátíðin hefst í Tröð klukkan 15.00. Skúli Alexandersson, formaður Skógræktar- og landverndarfélagsins undir Jökli, setur hátíðina. Jóhann Hjálmarsson skáld les ljóð. Brynjólfur Jónsson framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands og Kristinn Jónasson sveitarstjóri Snæfellsbæjar flytja ávörp. Einnig samstarfs- og styrktaraðilar verkefnisins, Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjóvá-fjármögnunar hf og fulltrúi frá Pokasjóði. Einar K. Guðfinnson sjávarútvegsráðherra opnar "Opinn skóg" í Tröð á Hellissandi með táknrænum hætti. Þá verður gengið um Tröðina og aðstaðan og skógurinn skoðaður. Boðið verður upp á léttar veitingar í lokin og eru allir velkomnir. Markmiðið með verkefninu "Opinn skógur" er að opna fjölmörg skógræktarsvæði í eigu og umsjón skógræktarfélaga. Áhersla er lögð á að aðstaða og aðgengi sé til fyrirmyndar og á að miðla upplýsingum og fræðslu um lífríki, náttúru og sögu. Sjö svæði hafa áður verið opnuð með formlegum hætti. Svæðin eru: Daníelslundur (2002), Hrútey (2003), Snæfoksstaðir, Tungudalur, Eyjólfsstaðaskógur, Sólbrekkur (2004), Hofsstaðaskógur (2005).
Lífið Menning Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp