"Opinn skógur" í Tröð við Hellissand 13. júlí 2006 16:00 Laugardaginn 15. júlí nk. verður Tröð, við Hellissand á Snæfellsnesi, svæði Skógræktar- og landverndarfélagsins undir Jökli, opnað formlega undir merkjum "Opins skógar" skógræktarfélaganna. Tröðin er einstök gróðurvin í alfaraleið við utanverðan Snæfellsjökul, skammt frá Sjóminjasafninu, íþrótta- og tjaldsvæðunum og í auðveldu göngufæri frá Hellissandi. Árið 1950 hóf Kristjón Jónsson ræktun í Tröð og náði hann undraverðum árangri á þessum fallega stað í hrauninu og varð svæðið í kjölfarið vel þekkt á meðal áhugafólks um skóg- og trjárækt. Síðustu mánuðina hefur verið unnið ötullega að því að gera alla aðstöðu í Tröð sem besta. Í Tröðinni eru fjölmargar trjátegundir, sem hafa verið merktar, gerðir hafa verið göngustígar, sett upp borð og bekkir og grillaðstaða. Alltaf er skjólgott í Tröðinni og hún því kjörinn staður til að heimsækja og njóta lífsins í fögru umhverfi. Hátíðin hefst í Tröð klukkan 15.00. Skúli Alexandersson, formaður Skógræktar- og landverndarfélagsins undir Jökli, setur hátíðina. Jóhann Hjálmarsson skáld les ljóð. Brynjólfur Jónsson framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands og Kristinn Jónasson sveitarstjóri Snæfellsbæjar flytja ávörp. Einnig samstarfs- og styrktaraðilar verkefnisins, Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjóvá-fjármögnunar hf og fulltrúi frá Pokasjóði. Einar K. Guðfinnson sjávarútvegsráðherra opnar "Opinn skóg" í Tröð á Hellissandi með táknrænum hætti. Þá verður gengið um Tröðina og aðstaðan og skógurinn skoðaður. Boðið verður upp á léttar veitingar í lokin og eru allir velkomnir. Markmiðið með verkefninu "Opinn skógur" er að opna fjölmörg skógræktarsvæði í eigu og umsjón skógræktarfélaga. Áhersla er lögð á að aðstaða og aðgengi sé til fyrirmyndar og á að miðla upplýsingum og fræðslu um lífríki, náttúru og sögu. Sjö svæði hafa áður verið opnuð með formlegum hætti. Svæðin eru: Daníelslundur (2002), Hrútey (2003), Snæfoksstaðir, Tungudalur, Eyjólfsstaðaskógur, Sólbrekkur (2004), Hofsstaðaskógur (2005). Lífið Menning Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Laugardaginn 15. júlí nk. verður Tröð, við Hellissand á Snæfellsnesi, svæði Skógræktar- og landverndarfélagsins undir Jökli, opnað formlega undir merkjum "Opins skógar" skógræktarfélaganna. Tröðin er einstök gróðurvin í alfaraleið við utanverðan Snæfellsjökul, skammt frá Sjóminjasafninu, íþrótta- og tjaldsvæðunum og í auðveldu göngufæri frá Hellissandi. Árið 1950 hóf Kristjón Jónsson ræktun í Tröð og náði hann undraverðum árangri á þessum fallega stað í hrauninu og varð svæðið í kjölfarið vel þekkt á meðal áhugafólks um skóg- og trjárækt. Síðustu mánuðina hefur verið unnið ötullega að því að gera alla aðstöðu í Tröð sem besta. Í Tröðinni eru fjölmargar trjátegundir, sem hafa verið merktar, gerðir hafa verið göngustígar, sett upp borð og bekkir og grillaðstaða. Alltaf er skjólgott í Tröðinni og hún því kjörinn staður til að heimsækja og njóta lífsins í fögru umhverfi. Hátíðin hefst í Tröð klukkan 15.00. Skúli Alexandersson, formaður Skógræktar- og landverndarfélagsins undir Jökli, setur hátíðina. Jóhann Hjálmarsson skáld les ljóð. Brynjólfur Jónsson framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands og Kristinn Jónasson sveitarstjóri Snæfellsbæjar flytja ávörp. Einnig samstarfs- og styrktaraðilar verkefnisins, Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjóvá-fjármögnunar hf og fulltrúi frá Pokasjóði. Einar K. Guðfinnson sjávarútvegsráðherra opnar "Opinn skóg" í Tröð á Hellissandi með táknrænum hætti. Þá verður gengið um Tröðina og aðstaðan og skógurinn skoðaður. Boðið verður upp á léttar veitingar í lokin og eru allir velkomnir. Markmiðið með verkefninu "Opinn skógur" er að opna fjölmörg skógræktarsvæði í eigu og umsjón skógræktarfélaga. Áhersla er lögð á að aðstaða og aðgengi sé til fyrirmyndar og á að miðla upplýsingum og fræðslu um lífríki, náttúru og sögu. Sjö svæði hafa áður verið opnuð með formlegum hætti. Svæðin eru: Daníelslundur (2002), Hrútey (2003), Snæfoksstaðir, Tungudalur, Eyjólfsstaðaskógur, Sólbrekkur (2004), Hofsstaðaskógur (2005).
Lífið Menning Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira