Vel sótt sýning 18. júlí 2006 17:51 Steinunn Sigurðardóttir. Mynd/Hari Sýning á hönnun Steinunnar Sigurðardóttir vakti mikla athygli á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn en sýningin er ný nýafstaðin. Sýningunni lauk níunda júlí síðastliðinn en hún þótti takast mjög vel og var vel sótt. Steinunni Sigurðardóttir er einn fremsti fatahönnuður landsins. Hún stundaði nám við Parsons School of Design í New York þar sem hún bjó í 13 ár og starfaði meðal fremstu fatahönnuða heims. Eftir nám vann Steinunn með Carmelo, Ralph Lauren, Calvin Klein og Tom Ford sem var aðal hönnuður hjá Gucci. Eftir fimm ára vinnu hjá Gucci hóf Steinunn störf hjá La Perla sem yfirhönnuður og eftir tveggja ára vinnu hjá þeim ákvað hún að snúa sér að sinni eigin fatahönnun. Hún hefur nú hannað sína eigin tískulínu síðastliðin fimm ár. Sýningin á Norðurbryggju spannar heildarferil Steinunnar en sýningin var áður sýnd í Gerðubergi fyrr á þessu ári. Þar mátti sjá teikningar af hönnun Steinunnar, myndbandsupptökur frá tískusýningum, úrklippur úr tískublöðum og margt fleira. Fréttir Innlent Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira
Sýning á hönnun Steinunnar Sigurðardóttir vakti mikla athygli á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn en sýningin er ný nýafstaðin. Sýningunni lauk níunda júlí síðastliðinn en hún þótti takast mjög vel og var vel sótt. Steinunni Sigurðardóttir er einn fremsti fatahönnuður landsins. Hún stundaði nám við Parsons School of Design í New York þar sem hún bjó í 13 ár og starfaði meðal fremstu fatahönnuða heims. Eftir nám vann Steinunn með Carmelo, Ralph Lauren, Calvin Klein og Tom Ford sem var aðal hönnuður hjá Gucci. Eftir fimm ára vinnu hjá Gucci hóf Steinunn störf hjá La Perla sem yfirhönnuður og eftir tveggja ára vinnu hjá þeim ákvað hún að snúa sér að sinni eigin fatahönnun. Hún hefur nú hannað sína eigin tískulínu síðastliðin fimm ár. Sýningin á Norðurbryggju spannar heildarferil Steinunnar en sýningin var áður sýnd í Gerðubergi fyrr á þessu ári. Þar mátti sjá teikningar af hönnun Steinunnar, myndbandsupptökur frá tískusýningum, úrklippur úr tískublöðum og margt fleira.
Fréttir Innlent Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira