Hafa borist 2500 ábendingar um barnaklám á Netinu 19. júlí 2006 20:14 Barnaheillum hafa borist 2500 ábendingar um barnaklám á Netinu síðustu ár. Talsmenn tengslasíðna eins og MySpace og Bebo viðurkenna að þeir geti lagt meira á sig til að halda kynferðisglæpamönnum frá börnum. Í vefútgáfu The Independent er í dag fjallað um að stórar tengslasíður hafi viðurkennt að þáttur þeirra til að takmarka aðgengi kynferðisglæpamanna að börnum gæti verið meiri. Á síðum eins og MySpace og Bebo getur fólk opnað sín svæði með allskyns upplýsingum og efni. Þar eru vinasamfélög sem kynferðisglæpamenn nýta sér til þess að komast í samband við börn. Í síðast mánuði var til dæmis 21 árs maður, í Bretlandi, dæmdur fyrir að hafa haft kynmök við þrettán og fjórtán ára gamlar stúlkur sem hann nálgaðist í gengum slíkar síður. Samfélag, fjölskylda og tækni rekur verkefni sem miðar öruggri netnotkun barna.María Kristín Gylfadóttir, formaður Heimilis og skóla, segir ágætis samstarf hafa verið við íslenskar síður en segir að gera megi enn betur og vill hún sjá að sótt sé eftir leyfi foreldra áður en börn fá að stofna síður svo þau geti ekki gert slíkt nema með leyfi og vitund foreldra.Mikilvægast segir hún að foreldrar séu meðvitaðir um tæknina sem börnin nota og tileinki sé hana. Ábendingalínu Barnaheilla hefur frá árinu 2001 borist yfir 2500 ábendignar um barnaklám á netinu og reyndist í nærri níu hundruð tilfellum um barnaklám að ræða og var því komið áfram til lögregluyfirvalda í viðkomandi löndum. Fréttir Innlent Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Innlent Kórónugos stefnir á jörðina og von á litríkum norðurljósum Innlent Þróuðu vefsíðu sem segir til um umferð Innlent Fleiri fréttir Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Hægur vindur og slæm loftgæði „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Snjórinn léttur og laus í sér og fer auðveldlega af stað Stefnir ótrauð á landsfund að austan og segir veðrið ekki vandamál Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Sögulegt ár á fasteignamarkaði að baki Kórónugos stefnir á jörðina og von á litríkum norðurljósum Bestu augnablikin úr Kryddsíldinni Yfir tvö hundruð skjálftar hjá Eldey „Handfærin geta aldrei ógnað neinum fiskistofni“ María Kristjánsdóttir er látin Kviknaði í frystihúsinu út frá flugeldum Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Hafa þegar brugðist við mörgum ábendingum umboðsmanns um Stuðla Eldur og skemmdir vegna flugelda Eldsvoði í gömlu frystihúsi í Vogum Skjálftavirkni í Mýrafjöllum stóraukist á árinu Þróuðu vefsíðu sem segir til um umferð Heitavatnsleki geti leikið hús jafn illa og bruni Prjóna ullarsokka fyrir hermenn í Úkraínu Tillagan eðlileg og gagnrýnendur einungis frá höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Barnaheillum hafa borist 2500 ábendingar um barnaklám á Netinu síðustu ár. Talsmenn tengslasíðna eins og MySpace og Bebo viðurkenna að þeir geti lagt meira á sig til að halda kynferðisglæpamönnum frá börnum. Í vefútgáfu The Independent er í dag fjallað um að stórar tengslasíður hafi viðurkennt að þáttur þeirra til að takmarka aðgengi kynferðisglæpamanna að börnum gæti verið meiri. Á síðum eins og MySpace og Bebo getur fólk opnað sín svæði með allskyns upplýsingum og efni. Þar eru vinasamfélög sem kynferðisglæpamenn nýta sér til þess að komast í samband við börn. Í síðast mánuði var til dæmis 21 árs maður, í Bretlandi, dæmdur fyrir að hafa haft kynmök við þrettán og fjórtán ára gamlar stúlkur sem hann nálgaðist í gengum slíkar síður. Samfélag, fjölskylda og tækni rekur verkefni sem miðar öruggri netnotkun barna.María Kristín Gylfadóttir, formaður Heimilis og skóla, segir ágætis samstarf hafa verið við íslenskar síður en segir að gera megi enn betur og vill hún sjá að sótt sé eftir leyfi foreldra áður en börn fá að stofna síður svo þau geti ekki gert slíkt nema með leyfi og vitund foreldra.Mikilvægast segir hún að foreldrar séu meðvitaðir um tæknina sem börnin nota og tileinki sé hana. Ábendingalínu Barnaheilla hefur frá árinu 2001 borist yfir 2500 ábendignar um barnaklám á netinu og reyndist í nærri níu hundruð tilfellum um barnaklám að ræða og var því komið áfram til lögregluyfirvalda í viðkomandi löndum.
Fréttir Innlent Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Innlent Kórónugos stefnir á jörðina og von á litríkum norðurljósum Innlent Þróuðu vefsíðu sem segir til um umferð Innlent Fleiri fréttir Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Hægur vindur og slæm loftgæði „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Snjórinn léttur og laus í sér og fer auðveldlega af stað Stefnir ótrauð á landsfund að austan og segir veðrið ekki vandamál Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Sögulegt ár á fasteignamarkaði að baki Kórónugos stefnir á jörðina og von á litríkum norðurljósum Bestu augnablikin úr Kryddsíldinni Yfir tvö hundruð skjálftar hjá Eldey „Handfærin geta aldrei ógnað neinum fiskistofni“ María Kristjánsdóttir er látin Kviknaði í frystihúsinu út frá flugeldum Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Hafa þegar brugðist við mörgum ábendingum umboðsmanns um Stuðla Eldur og skemmdir vegna flugelda Eldsvoði í gömlu frystihúsi í Vogum Skjálftavirkni í Mýrafjöllum stóraukist á árinu Þróuðu vefsíðu sem segir til um umferð Heitavatnsleki geti leikið hús jafn illa og bruni Prjóna ullarsokka fyrir hermenn í Úkraínu Tillagan eðlileg og gagnrýnendur einungis frá höfuðborgarsvæðinu Sjá meira