Sigurerni sleppt í stóra búrið 20. júlí 2006 15:30 Sigurerni var sleppt í stóra búrið í dag Nú dvelur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum haförn sem lenti í hremmingum en ung stúlka Sigurbjörg S. Pétursdóttir á Grundarfirði kom honum til hjálpar. Hremmingar arnarins, sem nefndur var eftir Sigurbjörgu, Sigurörn voru í raun tvíþættar. Annars vegar var hann grútarblautur en hins vegar vantar á hann nánast allar stélfjaðrir. Er það ráðgáta hvernig stendur á því, en það tekur langan tíma fyrir þær að myndast aftur. Það gæti því farið svo að hann muni dvelja í nokkurn tíma í garðinum, jafnvel á annað ár. Þorvaldur Þór Björnsson á Náttúrufræðistofnun Íslands hefur þvegið erninum nokkrum sinnum og er nú komið að því að sleppa honum út í stóra búrið í garðinum en það var gert í morgun. Þorvaldur hafði orð á því eftir þvottana að Sigurörn væri einstaklega spakur örn. Stóra búrið hefur tekið þó nokkrum breytingum svo sem best fari um örninn. Þar hefur verið reist skýli og settir upp tveir bitar sem hann geti flögrað á milli. Gestir garðsins fá um leið og honum verður sleppt í búrið frábært tækifæri að sjá þennan mikla fugl með berum augum. Sigurörn er 6 ára gamall ari (karlfugl) en á þeim aldri verða ernir kynþroska. Hann var merktur, og ber það merki enn, í arnarhreiðri í Faxaflóa fyrir sex árum síðan. Ólíkt öðrum örnum á Íslandi verður Sigurörn að teljast vanur manninum því þetta er nú í þriðja sinn sem hann er undir manna höndum. Fyrst þegar hann var merktur sem ungi en síðan fannst hann á fyrsta ári grútarblautur. Sigurörn er ekki eini örninn sem dvelur í garðinum því á toppi fallturnsins Níðhöggs í 15 metra hæð trónir Veðurfölnir. Vænghafið á honum er það sama og á fullvaxinni össu um það bil 240 cm. Sigurörn er í garðinn kominn í tengslum við verkefnið "Villt dýr í hremmingum" sem fyrirtækið Fálkinn er bakhjarl fyrir. Lífið Menning Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Nú dvelur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum haförn sem lenti í hremmingum en ung stúlka Sigurbjörg S. Pétursdóttir á Grundarfirði kom honum til hjálpar. Hremmingar arnarins, sem nefndur var eftir Sigurbjörgu, Sigurörn voru í raun tvíþættar. Annars vegar var hann grútarblautur en hins vegar vantar á hann nánast allar stélfjaðrir. Er það ráðgáta hvernig stendur á því, en það tekur langan tíma fyrir þær að myndast aftur. Það gæti því farið svo að hann muni dvelja í nokkurn tíma í garðinum, jafnvel á annað ár. Þorvaldur Þór Björnsson á Náttúrufræðistofnun Íslands hefur þvegið erninum nokkrum sinnum og er nú komið að því að sleppa honum út í stóra búrið í garðinum en það var gert í morgun. Þorvaldur hafði orð á því eftir þvottana að Sigurörn væri einstaklega spakur örn. Stóra búrið hefur tekið þó nokkrum breytingum svo sem best fari um örninn. Þar hefur verið reist skýli og settir upp tveir bitar sem hann geti flögrað á milli. Gestir garðsins fá um leið og honum verður sleppt í búrið frábært tækifæri að sjá þennan mikla fugl með berum augum. Sigurörn er 6 ára gamall ari (karlfugl) en á þeim aldri verða ernir kynþroska. Hann var merktur, og ber það merki enn, í arnarhreiðri í Faxaflóa fyrir sex árum síðan. Ólíkt öðrum örnum á Íslandi verður Sigurörn að teljast vanur manninum því þetta er nú í þriðja sinn sem hann er undir manna höndum. Fyrst þegar hann var merktur sem ungi en síðan fannst hann á fyrsta ári grútarblautur. Sigurörn er ekki eini örninn sem dvelur í garðinum því á toppi fallturnsins Níðhöggs í 15 metra hæð trónir Veðurfölnir. Vænghafið á honum er það sama og á fullvaxinni össu um það bil 240 cm. Sigurörn er í garðinn kominn í tengslum við verkefnið "Villt dýr í hremmingum" sem fyrirtækið Fálkinn er bakhjarl fyrir.
Lífið Menning Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp