Jarðgöng mikilvæg á Vestfjörðum 20. júlí 2006 19:31 Engin aðgerð kemur vestfirskum byggðum jafnmikið til góða og jarðgangagerð milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar, að mati íbúa á Vestfjörðum. Rannsóknarboranir vegna jarðganganna eru að hefjast en þau leysa af Hrafnseyrarheiði og stytta leiðina milli Ísafjarðar og Patreksfjarðar um 25 kílómetra. Gangnamunni Arnarfjarðarmegin verður skammt frá Mjólkárvirkjun en þangað mætir verktakinn Alvarr með tæki sín og tól í byrjun ágústmánaðar til að bora rannsóknarholur. Þótt margir líti á Vestfirði sem eina heild þá eru byggðirnar í norður- og suðurhluta fjórðungsins í raun einangraðar hvor frá annarri drjúgan hluta ársins vegna erfiðra samgangna. Liðlega fimm kílómetra löng jarðgöng eru talin lykilþáttur í að rjúfa þessa einangrun. Jarðgöngin myndu leysa af hina 550 metra háu Hrafnseyrarheiði. Umdæmisverkfræðingurinn telur að í framtíðinni verði aðalleiðin milli Ísafjarðar og Reykjavíkur um Dýrafjarðarbrú og jarðgöngin. Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Engin aðgerð kemur vestfirskum byggðum jafnmikið til góða og jarðgangagerð milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar, að mati íbúa á Vestfjörðum. Rannsóknarboranir vegna jarðganganna eru að hefjast en þau leysa af Hrafnseyrarheiði og stytta leiðina milli Ísafjarðar og Patreksfjarðar um 25 kílómetra. Gangnamunni Arnarfjarðarmegin verður skammt frá Mjólkárvirkjun en þangað mætir verktakinn Alvarr með tæki sín og tól í byrjun ágústmánaðar til að bora rannsóknarholur. Þótt margir líti á Vestfirði sem eina heild þá eru byggðirnar í norður- og suðurhluta fjórðungsins í raun einangraðar hvor frá annarri drjúgan hluta ársins vegna erfiðra samgangna. Liðlega fimm kílómetra löng jarðgöng eru talin lykilþáttur í að rjúfa þessa einangrun. Jarðgöngin myndu leysa af hina 550 metra háu Hrafnseyrarheiði. Umdæmisverkfræðingurinn telur að í framtíðinni verði aðalleiðin milli Ísafjarðar og Reykjavíkur um Dýrafjarðarbrú og jarðgöngin.
Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira