Reyndi að synda í kringum Reykjavík 23. júlí 2006 12:08 ÚR MYNDASAFNI Benedikt er að sögn kunnugra er einn öflugasti sjósundkappi landsins. MYND/E.Ól. Sjósundkappinn Benedikt Lafleur varð í gær fyrsti maðurinn í um hálfa öld til að reyna að synda í kringum Reykjavík. Sundið var liður í undirbúningi kappans fyrir sund yfir Ermasundið eftir rúman mánuð. Benedikt, sem að sögn kunnugra er einn öflugasti sjósundkappi landsins, hefur undirbúið sig að kappi fyrir Ermasundið undanfarna mánuði. Með tiltækinu vill hann vekja athygli almennings á gildi sjósunds fyrir líkama og sál, en um leið er því ætlað að vekja fólk til vitundar um skuggahliðar nútímans, sem að sögn Bendikts birtist okkur með áberandi hætti í formi mansals. Sundið í kringum Reykjavík var í þremur áföngum, tæplega 13,5 kílómeters vegalengd í heildina. Engum Íslendingi hefur hvorki tekist að synda yfir Ermasundið né í kringum Reykjavík, en hvort tveggja var reynt fyrir um hálfri öld. Sundið gekk ágætlega hjá Benedikt, en hann þurfti þó að stoppa hjá Gróttu. Og þegar u.þ.b. einn kílómeter var eftir af þriðja og síðasta leggnum, frá Örfirisey yfir í Grafarvog, segist kappinn hafa farið að finna fyrir töluverðum kulda í skrokknum og höfðinu. Skynsemin hafi þá sagt honum að stoppa og hann þáði því far hjá björgunarsveitarmönnum sem fylgdu honum eftir þennan síðasta spöl. Benedikt segist þrátt fyrir þetta stefna ótrauður á Ermasundið í lok ágúst, og þeir sem vilja heita á hann geta hringt í síma 562 3500. Fréttir Innlent Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Sjá meira
Sjósundkappinn Benedikt Lafleur varð í gær fyrsti maðurinn í um hálfa öld til að reyna að synda í kringum Reykjavík. Sundið var liður í undirbúningi kappans fyrir sund yfir Ermasundið eftir rúman mánuð. Benedikt, sem að sögn kunnugra er einn öflugasti sjósundkappi landsins, hefur undirbúið sig að kappi fyrir Ermasundið undanfarna mánuði. Með tiltækinu vill hann vekja athygli almennings á gildi sjósunds fyrir líkama og sál, en um leið er því ætlað að vekja fólk til vitundar um skuggahliðar nútímans, sem að sögn Bendikts birtist okkur með áberandi hætti í formi mansals. Sundið í kringum Reykjavík var í þremur áföngum, tæplega 13,5 kílómeters vegalengd í heildina. Engum Íslendingi hefur hvorki tekist að synda yfir Ermasundið né í kringum Reykjavík, en hvort tveggja var reynt fyrir um hálfri öld. Sundið gekk ágætlega hjá Benedikt, en hann þurfti þó að stoppa hjá Gróttu. Og þegar u.þ.b. einn kílómeter var eftir af þriðja og síðasta leggnum, frá Örfirisey yfir í Grafarvog, segist kappinn hafa farið að finna fyrir töluverðum kulda í skrokknum og höfðinu. Skynsemin hafi þá sagt honum að stoppa og hann þáði því far hjá björgunarsveitarmönnum sem fylgdu honum eftir þennan síðasta spöl. Benedikt segist þrátt fyrir þetta stefna ótrauður á Ermasundið í lok ágúst, og þeir sem vilja heita á hann geta hringt í síma 562 3500.
Fréttir Innlent Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Sjá meira