Maður handtekinn fyrir að reyna að aka niður lögreglumenn 14. ágúst 2006 12:45 MYND/Pjetur Ökumaður á aflmiklum bíl gerði tilraun til að aka niður tvo lögreglumenn á Neshaga í Reykjavík í nótt, en þeir náðu að kasta sér frá á síðustu stundu. Svo litlu munaði að bíllinn lenti utan í öðrum lögreglumanninum,sem slapp ómeiddur, en við höggið brotnaði baksýnisspegill af bílnum. Lögreglumennirnir voru á vettvangi vegna elds sem komið hafði upp í íbúð í fjölbýlishúsi við götuna og bar bílinn þar að. Þegar ökumaður sá umsvifin á vettvangi, rak hann í afturábak til að komast í burt í hvelli en bakkaði á staur. Þar gaf hann allt í botn áfram og stefndi á lögreglumennina, sem forðuðu sér. Bíllinn fannst mannlaus síðar í nótt og eigandi hans í framhaldinu en líklegt er að einhver annar hafi verið á bílnum. Bæði eigandinn og aðili, sem þar var staddur, voru handteknir og sæta nú yfirheyrslum. Slökkviliðinu gekk vel að slökkva í mannlausri íbúiðnni, en grunur leikur á að þar hafi verið kveikt í og er það mál líka rannsakað sem sakamál. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira
Ökumaður á aflmiklum bíl gerði tilraun til að aka niður tvo lögreglumenn á Neshaga í Reykjavík í nótt, en þeir náðu að kasta sér frá á síðustu stundu. Svo litlu munaði að bíllinn lenti utan í öðrum lögreglumanninum,sem slapp ómeiddur, en við höggið brotnaði baksýnisspegill af bílnum. Lögreglumennirnir voru á vettvangi vegna elds sem komið hafði upp í íbúð í fjölbýlishúsi við götuna og bar bílinn þar að. Þegar ökumaður sá umsvifin á vettvangi, rak hann í afturábak til að komast í burt í hvelli en bakkaði á staur. Þar gaf hann allt í botn áfram og stefndi á lögreglumennina, sem forðuðu sér. Bíllinn fannst mannlaus síðar í nótt og eigandi hans í framhaldinu en líklegt er að einhver annar hafi verið á bílnum. Bæði eigandinn og aðili, sem þar var staddur, voru handteknir og sæta nú yfirheyrslum. Slökkviliðinu gekk vel að slökkva í mannlausri íbúiðnni, en grunur leikur á að þar hafi verið kveikt í og er það mál líka rannsakað sem sakamál.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira