Nítíu þúsund manns fylgdust með flugeldasýningunni 20. ágúst 2006 09:55 Níutíu þúsund manns fylgdust með flugeldasýningunni á Menningarnótt í Reykjavík í gærkvöldi, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Talið er að flestir hafi haldið heim á leið að flugeldasýningunni lokinni en að um fimmtán þúsund hafi orðið eftir í miðbænum. Övun var nokkuð mikil eða með svipuðum hætti og á síðasta ári. Mikið var um riskingar og höfðu sjúkraflutningamenn í nógu að snúast við að flytja fólk með skurði og skrámur á slysadeild. Engin slasaðist þó alvarlega. Mest var að gera hjá lögregunni á milli klukkan tólf og fjögur í nótt og voru áttatíu lögreglumenn á vakt þegar mest var. Varðstjóri lögreglunnar í Reykjavík þakkar mikilli löggæslu að engar alvarlegar árásir hafi orðið í nótt. Á áttunda og níunda tímanum í morgun var lögreglan að hirða upp þá síðustu sem höfðu sofnað hér og þar um bæinn sökum ölvunar. Þá flutti lögreglan tuttugu ungmenni í foreldrahúsið í Vonarstæti þangað sem forráðamenn voru fengnir til að sækja þau og fóru þau síðustu heim klukkan fimm í nótt. Fréttir Innlent Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Sjá meira
Níutíu þúsund manns fylgdust með flugeldasýningunni á Menningarnótt í Reykjavík í gærkvöldi, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Talið er að flestir hafi haldið heim á leið að flugeldasýningunni lokinni en að um fimmtán þúsund hafi orðið eftir í miðbænum. Övun var nokkuð mikil eða með svipuðum hætti og á síðasta ári. Mikið var um riskingar og höfðu sjúkraflutningamenn í nógu að snúast við að flytja fólk með skurði og skrámur á slysadeild. Engin slasaðist þó alvarlega. Mest var að gera hjá lögregunni á milli klukkan tólf og fjögur í nótt og voru áttatíu lögreglumenn á vakt þegar mest var. Varðstjóri lögreglunnar í Reykjavík þakkar mikilli löggæslu að engar alvarlegar árásir hafi orðið í nótt. Á áttunda og níunda tímanum í morgun var lögreglan að hirða upp þá síðustu sem höfðu sofnað hér og þar um bæinn sökum ölvunar. Þá flutti lögreglan tuttugu ungmenni í foreldrahúsið í Vonarstæti þangað sem forráðamenn voru fengnir til að sækja þau og fóru þau síðustu heim klukkan fimm í nótt.
Fréttir Innlent Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Sjá meira