Lífið

Kvennakór Öldutúns hefur sitt annað starfsár

Þriðjudaginn 5.september nk. ætlar hópurinn að hittast og ræða um dagskrá vetrarins, skoða myndir frá starfi síðasta vetrar og bjóða nýtt fólk velkomið.
Þriðjudaginn 5.september nk. ætlar hópurinn að hittast og ræða um dagskrá vetrarins, skoða myndir frá starfi síðasta vetrar og bjóða nýtt fólk velkomið.

Kvennakór Öldutúns hefur sitt annað starfsár núna í haust. Æfingar verða á þriðjudögum kl. 20.00 - 22.00.

Kórinn býður nýja meðlimi velkomna og vill bæta við sig fólki. Hvetur stjórnandinn alla sem áhuga hafa úr, röðum starfsfólks eða foreldra, að hafa samband. Þetta er góð leið til að læra söngtækni, og að þjálfa hlátursvöðvana, því það er mikið hlegið á æfingum.

Þriðjudaginn 5.september nk. ætlar hópurinn að hittast og ræða um dagskrá vetrarins, skoða myndir frá starfi síðasta vetrar og bjóða nýtt fólk velkomið.

Áhugasamir geta haft samband við Brynhildi stjórnanda í síma 867 77 98 / 564 48 55

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×