Um helmingur starfsmanna Varnarliðsins komnir með vinnu 25. ágúst 2006 16:48 Mynd/Heiða Helgadóttir Tæplega helmingur starfsmanna Varnarliðsins sem búsettur er á Suðurnesjum hefur nú þegar gengið í önnur störf en 7 vikur eru þar til uppsagnarfrestur rennur út. Fram kemur í fréttum frá Ráðgjafarstofu starfsmanna Varnarliðsins að í lok mars á þessu ári voru 593 starfandi hjá Varnarliðinu en 427 voru búsettir á Suðurnesjum. Í dag eru um 230 starfsmenn Varnarliðsins frá Suðurnesjum ennþá á launaskrá Varnarliðsins en 217 hafa gengið til annarra starfa. Af þeim sem enn eru á launaskrá eru 20 starfsmenn 67 ára og eldri og 66 starfsmenn eru á aldrinum 60-66 ára. Í hópnum sem enn er að störfum eru um 100 iðnaðarstörf og 80 skrifstofustörf. Ráðgjafarstofa fyrir starfsmenn Varnarliðsins var opnuð fyrir tilstuðlan Reykjanesbæjar og starfsgreinafélaga á svæðinu. Stofan hefur haft milligöngu um ókeypis námskeið fyrir tæplega 300 starfsmenn. Rúmlega 90 starfsmenn hafa þegið einstaklingsbundna ráðgjöf hjá Ráðgjafarstofunni og 400 starfsmenn hafa haft samband við stofuna varðandi upplýsingagjöf. Rúmlega 60 fyrirtæki og stofnanir hafa óskað eftir aðstoð við leit að starfsfólki og eru nú 68 störf í boði hjá Ráðgjafarstofunni auk auglýsinga fyrirtækja í staðarblöðum þar sem auglýstar eru að meðaltali 10 stöður í hverri viku. Mest er eftirspurn eftir iðnaðarmönnum, bílstjórum og ófaglærðum en minnst eftir skrifstofufólki. Fréttir Innlent Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Tæplega helmingur starfsmanna Varnarliðsins sem búsettur er á Suðurnesjum hefur nú þegar gengið í önnur störf en 7 vikur eru þar til uppsagnarfrestur rennur út. Fram kemur í fréttum frá Ráðgjafarstofu starfsmanna Varnarliðsins að í lok mars á þessu ári voru 593 starfandi hjá Varnarliðinu en 427 voru búsettir á Suðurnesjum. Í dag eru um 230 starfsmenn Varnarliðsins frá Suðurnesjum ennþá á launaskrá Varnarliðsins en 217 hafa gengið til annarra starfa. Af þeim sem enn eru á launaskrá eru 20 starfsmenn 67 ára og eldri og 66 starfsmenn eru á aldrinum 60-66 ára. Í hópnum sem enn er að störfum eru um 100 iðnaðarstörf og 80 skrifstofustörf. Ráðgjafarstofa fyrir starfsmenn Varnarliðsins var opnuð fyrir tilstuðlan Reykjanesbæjar og starfsgreinafélaga á svæðinu. Stofan hefur haft milligöngu um ókeypis námskeið fyrir tæplega 300 starfsmenn. Rúmlega 90 starfsmenn hafa þegið einstaklingsbundna ráðgjöf hjá Ráðgjafarstofunni og 400 starfsmenn hafa haft samband við stofuna varðandi upplýsingagjöf. Rúmlega 60 fyrirtæki og stofnanir hafa óskað eftir aðstoð við leit að starfsfólki og eru nú 68 störf í boði hjá Ráðgjafarstofunni auk auglýsinga fyrirtækja í staðarblöðum þar sem auglýstar eru að meðaltali 10 stöður í hverri viku. Mest er eftirspurn eftir iðnaðarmönnum, bílstjórum og ófaglærðum en minnst eftir skrifstofufólki.
Fréttir Innlent Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira