Fleiri vilja vinstristjórn 28. ágúst 2006 15:06 68 prósent þeirra sem þátt taka í nýrri könnun Fréttablaðsins vilja skipta út flokkum í ríkisstjórninni eftir næstu þingkosningar. Fleiri vilja fá vinstristjórn heldur en áframhaldandi hægri stjórn. Í könnun Fréttablaðsins var spurt hvers konar stjórnarmynstur fólk vildi sjá eftir næstu kosningar. Rúm 32 prósent vildu sjá Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn áfram í stjórn en afgangurinn: tæp 68 prósent, vilja sjá aðra samsetningu flokka í næstu ríkisstjórn. Þar af vilja tæp 36 prósent fá vinstri stjórn og er það vinsælasti kosturinn sem boðið var upp á í könnuninni. Fólkið var einnig spurt hvaða flokka það vildi helst sjá í ríkisstjórn og gat þá valið fleiri en einn. Flestir, rúm 54 prósent vildu sjá Sjálfstæðisflokkinn áfram í ríkisstjórn. Samfylkingin er annar vinsælasti kosturinn, rúm 48 prósent þátttakenda vildu sjá hana í ríkisstjórn og fast á hæla þeim fylgja vinstri grænir. Sem fyrr halla konur meira til vinstri en karlmenn, rúm 46 prósent kvenna vildu fá vinstri stjórn en ekki nema tæp 28 prósent karla. Þetta snýst við þegar litið er á hverjir vilja halda núverandi stjórnarsamstarfi: 37,6 prósent karla vildu sama stjórnarmynstur en aðeins rúm 25 prósent kvenna. Fréttir Innlent Kannanir Fréttablaðsins Stj.mál Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
68 prósent þeirra sem þátt taka í nýrri könnun Fréttablaðsins vilja skipta út flokkum í ríkisstjórninni eftir næstu þingkosningar. Fleiri vilja fá vinstristjórn heldur en áframhaldandi hægri stjórn. Í könnun Fréttablaðsins var spurt hvers konar stjórnarmynstur fólk vildi sjá eftir næstu kosningar. Rúm 32 prósent vildu sjá Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn áfram í stjórn en afgangurinn: tæp 68 prósent, vilja sjá aðra samsetningu flokka í næstu ríkisstjórn. Þar af vilja tæp 36 prósent fá vinstri stjórn og er það vinsælasti kosturinn sem boðið var upp á í könnuninni. Fólkið var einnig spurt hvaða flokka það vildi helst sjá í ríkisstjórn og gat þá valið fleiri en einn. Flestir, rúm 54 prósent vildu sjá Sjálfstæðisflokkinn áfram í ríkisstjórn. Samfylkingin er annar vinsælasti kosturinn, rúm 48 prósent þátttakenda vildu sjá hana í ríkisstjórn og fast á hæla þeim fylgja vinstri grænir. Sem fyrr halla konur meira til vinstri en karlmenn, rúm 46 prósent kvenna vildu fá vinstri stjórn en ekki nema tæp 28 prósent karla. Þetta snýst við þegar litið er á hverjir vilja halda núverandi stjórnarsamstarfi: 37,6 prósent karla vildu sama stjórnarmynstur en aðeins rúm 25 prósent kvenna.
Fréttir Innlent Kannanir Fréttablaðsins Stj.mál Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira