Ísland mætir Finnum annað kvöld 5. september 2006 13:04 Jón Arnór og félagar verða í eldlínunni annað kvöld Mynd/Vilhelm Íslenska landsliðið í körfubolta leikur fyrsta leikinn í sínum riðli í í b-deild Evrópukeppninnar á morgun þegar liðið mætir Finnum. Finnska landsliðið kom til landsins í gær en liðið er mjög sterkt og er gríðarlega mikilvægt að Íslenska liðið fái góðan stuðning í Laugardalshöllinni annað kvöld. Finnar voru af mörgum taldir með sterkasta liðið á Norðurlandamótinu í haust. Síðast þegar liðin mættust tapaði Ísland með átta stiga mun þannig að mjótt er á getumum liðanna. Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari getur stillt upp sínu sterkasta liði gegn Finnum annað kvöld. Íslensku strákarnir hafa náð að æfa vel fyrir komandi leiki en landsliðið mætir svo Georgíumönnum ytra um næstu helgi. Í finnska liðinu er leikmaður að nafni Hanno Mottola sem áður gerði garðinn frægan með bandaríska NBA liðinu Atlanta Hawks. Síðast þegar hann lék á Íslandi fyrir fimm árum reyndist hann íslenska landsliðinu afar erfiður en þá skoraði hann 42 stig þannig að verðugt verkefni verður fyrir strákana okkar að hafa stjórn á honum. Keppni hófst um helgina í riðli Íslands þegar Finnar og Georgíumenn unnu stóra sigra. Finnar unnu Austurríkismenn með 27 stigum í Helsinki, 87-50, þar sem austurríska liðið skoraði aðeins 14 stig í seinni hálfleik. Georgía vann svo 42 stiga sigur á Lúxemborg, 86-44, á heimavelli á sunnudaginn þar sem leikurinn leystist upp í slagsmál leikmanna og áhorfenda í lokin. Leikið er í fjórum fimm liða riðlum í B-deildinni og kemst efsta liðið í hverjum riðli áfram í umspil um tvö laus sæti í A-deildinni. Landsliðsmaðurinn Jón Arnór Stefánsson verður gestur í íþróttaspjallinu á NFS klukkan 13.20 á eftir. Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira
Íslenska landsliðið í körfubolta leikur fyrsta leikinn í sínum riðli í í b-deild Evrópukeppninnar á morgun þegar liðið mætir Finnum. Finnska landsliðið kom til landsins í gær en liðið er mjög sterkt og er gríðarlega mikilvægt að Íslenska liðið fái góðan stuðning í Laugardalshöllinni annað kvöld. Finnar voru af mörgum taldir með sterkasta liðið á Norðurlandamótinu í haust. Síðast þegar liðin mættust tapaði Ísland með átta stiga mun þannig að mjótt er á getumum liðanna. Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari getur stillt upp sínu sterkasta liði gegn Finnum annað kvöld. Íslensku strákarnir hafa náð að æfa vel fyrir komandi leiki en landsliðið mætir svo Georgíumönnum ytra um næstu helgi. Í finnska liðinu er leikmaður að nafni Hanno Mottola sem áður gerði garðinn frægan með bandaríska NBA liðinu Atlanta Hawks. Síðast þegar hann lék á Íslandi fyrir fimm árum reyndist hann íslenska landsliðinu afar erfiður en þá skoraði hann 42 stig þannig að verðugt verkefni verður fyrir strákana okkar að hafa stjórn á honum. Keppni hófst um helgina í riðli Íslands þegar Finnar og Georgíumenn unnu stóra sigra. Finnar unnu Austurríkismenn með 27 stigum í Helsinki, 87-50, þar sem austurríska liðið skoraði aðeins 14 stig í seinni hálfleik. Georgía vann svo 42 stiga sigur á Lúxemborg, 86-44, á heimavelli á sunnudaginn þar sem leikurinn leystist upp í slagsmál leikmanna og áhorfenda í lokin. Leikið er í fjórum fimm liða riðlum í B-deildinni og kemst efsta liðið í hverjum riðli áfram í umspil um tvö laus sæti í A-deildinni. Landsliðsmaðurinn Jón Arnór Stefánsson verður gestur í íþróttaspjallinu á NFS klukkan 13.20 á eftir.
Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira