Vilja breyta lögum ef þörf er á 12. september 2006 18:48 Þingmenn Samfylkingarinnar hafa beðið um fund í allsherjarnefnd til að ræða alvarlegar ásakanir um að réttarstaða barna hafi verið fyrir borð borin með mistökum í lagasetningu og skýrslutökum í dómshúsi en ekki í Barnahúsi. Dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur vísar gagnrýni Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu til föðurhúsanna og segir umdeilt hvort Barnahús geti talist hlutlaus vettvangur fyrir skýrslutöku á börnum sem sætt hafa kynferðislegu ofbeldi. Bragi hélt því fram í Pressunni á NFS á sunnudag að kynferðisbrotamál gegn börnum hefðu spillst fyrir dómi af því skýrslutaka var í Héraðsdómi Reykjavíkur en ekki í Barnahúsi. Ennfremur telur að lagabreyting árið 1999 hafi verið afturför fyrir málaflokkinn en með því var frumskýrslutaka af börnunum gerð að dómsathöfn - sem þýðir að sakborningur getur verið viðstaddur. Þingmenn Samfylkingar í allsherjarnefnd hafa beðið um fund í nefndinni til að ræða þessa alvarlegu gagnrýni, og segir Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingar að breyta þurfi lögunum ef þau vinni gegn hagsmnunum barnanna. Helgi I. Jónsson, dómsstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur telur að skýrslutaka í Héraðsdómi sé fagleg og hafi allir aðilar sem að málum koma lokið lofsorði á hana. Helgi telur að gagnrýni Braga sé ekki málaflokknum til hagsbóta. Bragi gagnrýndi að tveir nýlegir dómar hefðu misfarist vegna þess að skýrslutaka í Héraðsdómi hefði verið ábótavant. Helgi segir að aðfinnslu hafi verið gerðar - og haft að hluta til áhrif til sýknu en bendir á að ámóta gagnrýni hafi komið fram í Hæstarétti á yfirheyrslu í Barnahúsi. Helgi tekur fram að aðstaðan í Héraðsdómi sé hlutalus vettvangur og umdeilt sé að sama megi segja um Barnahús. Aðspurður hvort aðrir Héraðsdómar væru þá að nota vettvang sem ekki teldist hlutlaus segir Helgi að notkun annara dómstóla á Barnahúsi sé ekki hafin yfir gagnrýni. Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira
Þingmenn Samfylkingarinnar hafa beðið um fund í allsherjarnefnd til að ræða alvarlegar ásakanir um að réttarstaða barna hafi verið fyrir borð borin með mistökum í lagasetningu og skýrslutökum í dómshúsi en ekki í Barnahúsi. Dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur vísar gagnrýni Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu til föðurhúsanna og segir umdeilt hvort Barnahús geti talist hlutlaus vettvangur fyrir skýrslutöku á börnum sem sætt hafa kynferðislegu ofbeldi. Bragi hélt því fram í Pressunni á NFS á sunnudag að kynferðisbrotamál gegn börnum hefðu spillst fyrir dómi af því skýrslutaka var í Héraðsdómi Reykjavíkur en ekki í Barnahúsi. Ennfremur telur að lagabreyting árið 1999 hafi verið afturför fyrir málaflokkinn en með því var frumskýrslutaka af börnunum gerð að dómsathöfn - sem þýðir að sakborningur getur verið viðstaddur. Þingmenn Samfylkingar í allsherjarnefnd hafa beðið um fund í nefndinni til að ræða þessa alvarlegu gagnrýni, og segir Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingar að breyta þurfi lögunum ef þau vinni gegn hagsmnunum barnanna. Helgi I. Jónsson, dómsstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur telur að skýrslutaka í Héraðsdómi sé fagleg og hafi allir aðilar sem að málum koma lokið lofsorði á hana. Helgi telur að gagnrýni Braga sé ekki málaflokknum til hagsbóta. Bragi gagnrýndi að tveir nýlegir dómar hefðu misfarist vegna þess að skýrslutaka í Héraðsdómi hefði verið ábótavant. Helgi segir að aðfinnslu hafi verið gerðar - og haft að hluta til áhrif til sýknu en bendir á að ámóta gagnrýni hafi komið fram í Hæstarétti á yfirheyrslu í Barnahúsi. Helgi tekur fram að aðstaðan í Héraðsdómi sé hlutalus vettvangur og umdeilt sé að sama megi segja um Barnahús. Aðspurður hvort aðrir Héraðsdómar væru þá að nota vettvang sem ekki teldist hlutlaus segir Helgi að notkun annara dómstóla á Barnahúsi sé ekki hafin yfir gagnrýni.
Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira