Pendúlhreyfing tók stjórnina af ökumanni 20. september 2006 14:00 MYND/Róbert Svonefnd pendúlhreyfing á hjólhýsi, sem jepplingur dró á eftir sér á Þrengslavegi í nótt, tók stjórnina af ökumanni jepplingsins og munaði minnstu að stórslys hlytist af. Margir ökumenn virðast hafa upplifað svipaða reynslu. Ökumaður jepplingsins lenti í vandræðum þegar hjólhýsið fór að slást til beggja hliða og sveiflan óx þa rtil hún sneri jepplingnum í hálfhring á veginum. Í sama mund bar að fólksbíl á móti en ökumanni hans tókst ekki að koma í veg fyrir árekstur þótt hann beindi bílnum í ofboði út af veginum. Skullu bílanrir haraklega saman og stórskemmdust, en ökumennirnir sluppu ómeiddir. Margir vagna- og hjólhysaeigendur hafa haft samband við NFS eftir að greint var frá þessu í morgun og kannast við þessar hreyfingar, sem sumir kalla að hjólhýsin fari að djassa. Þeir segja eina ástæðuna geta verið þá að dráttarbíllinn sé hlutfallslega of léttur miðað við hjólhýsið. Sterkar vindhviður geti líka valdið þessu, einnig ef dráttarbíllinn er upphækkaður jeppi þannig að hjólhýsið hallar upp að dráttarbílnum og síðast en ekki síst að fólk hlaði of miklum varningi aftast í hjólhýsin þannig að lítill sem enginn þungi verði fram á beislið. hjólhýsið geti þá við vissar aðstæður losað um afturhjól dráttarbíslins, sem þá verður stjórnlaus. Enn er verið að rannsaka tildrög óhappsins í Þrengslunum í nótt og liggur því ekki fyrir hvað olli því. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Svonefnd pendúlhreyfing á hjólhýsi, sem jepplingur dró á eftir sér á Þrengslavegi í nótt, tók stjórnina af ökumanni jepplingsins og munaði minnstu að stórslys hlytist af. Margir ökumenn virðast hafa upplifað svipaða reynslu. Ökumaður jepplingsins lenti í vandræðum þegar hjólhýsið fór að slást til beggja hliða og sveiflan óx þa rtil hún sneri jepplingnum í hálfhring á veginum. Í sama mund bar að fólksbíl á móti en ökumanni hans tókst ekki að koma í veg fyrir árekstur þótt hann beindi bílnum í ofboði út af veginum. Skullu bílanrir haraklega saman og stórskemmdust, en ökumennirnir sluppu ómeiddir. Margir vagna- og hjólhysaeigendur hafa haft samband við NFS eftir að greint var frá þessu í morgun og kannast við þessar hreyfingar, sem sumir kalla að hjólhýsin fari að djassa. Þeir segja eina ástæðuna geta verið þá að dráttarbíllinn sé hlutfallslega of léttur miðað við hjólhýsið. Sterkar vindhviður geti líka valdið þessu, einnig ef dráttarbíllinn er upphækkaður jeppi þannig að hjólhýsið hallar upp að dráttarbílnum og síðast en ekki síst að fólk hlaði of miklum varningi aftast í hjólhýsin þannig að lítill sem enginn þungi verði fram á beislið. hjólhýsið geti þá við vissar aðstæður losað um afturhjól dráttarbíslins, sem þá verður stjórnlaus. Enn er verið að rannsaka tildrög óhappsins í Þrengslunum í nótt og liggur því ekki fyrir hvað olli því.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira