Sérsveit Ríkislögreglustjóra kölluð út á Akureyri 30. september 2006 09:54 MYND/KK Sérsveit Ríkislögreglustjóra var kölluð út á Akureyri um fimmleytið í nótt vegna manns í heimahúsi í miðbænum sem hugðist taka sitt eigið líf með skotvopni. Lögregla fékk tilkynningu um málið um hálffimm og var þá allt tiltækt lið sent á vettvang og svæðið í kringum húsið lokað af, eins og alltaf er gert í tilvikum sem þessum. Maðurinn reyndist hins vegar ekki vera með skotvopn og leystist málið farsællega um svipað leyti og sérsveitin kom á vettvang. Að sögn lögreglu var maðurinn ölvaður. Hann var færður í fangageymslur og verður yfirheyrður síðar í dag. Þetta atvik varð til þess að lögregla gat ekki sinnt útkalli vegna elds í þremur gámum í miðbæ Akureyrar. Fyrst barst tilkynningu um eld í stálgámi við veitingastaðin Kaffi Amor og slökkti slökkvilið hann. Skömmu síðar var kveikt í gámi fyrir aftan Kaffi Akureyri en starfsfólk þar réð niðurlögum hans. Loks brann plastgámur til kaldra kola við matsölustaðinn Pengs. Lögregla veit ekki hver var þarna á ferð en segir margt benda til þess að sami eða sömu aðilar hafi kveikt alla eldana þar sem þeir voru allir innan hundrað metra radíuss hver frá öðrum og þá voru þeir allir kveiktir á milli klukkan fimm og hálfsex. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Sérsveit Ríkislögreglustjóra var kölluð út á Akureyri um fimmleytið í nótt vegna manns í heimahúsi í miðbænum sem hugðist taka sitt eigið líf með skotvopni. Lögregla fékk tilkynningu um málið um hálffimm og var þá allt tiltækt lið sent á vettvang og svæðið í kringum húsið lokað af, eins og alltaf er gert í tilvikum sem þessum. Maðurinn reyndist hins vegar ekki vera með skotvopn og leystist málið farsællega um svipað leyti og sérsveitin kom á vettvang. Að sögn lögreglu var maðurinn ölvaður. Hann var færður í fangageymslur og verður yfirheyrður síðar í dag. Þetta atvik varð til þess að lögregla gat ekki sinnt útkalli vegna elds í þremur gámum í miðbæ Akureyrar. Fyrst barst tilkynningu um eld í stálgámi við veitingastaðin Kaffi Amor og slökkti slökkvilið hann. Skömmu síðar var kveikt í gámi fyrir aftan Kaffi Akureyri en starfsfólk þar réð niðurlögum hans. Loks brann plastgámur til kaldra kola við matsölustaðinn Pengs. Lögregla veit ekki hver var þarna á ferð en segir margt benda til þess að sami eða sömu aðilar hafi kveikt alla eldana þar sem þeir voru allir innan hundrað metra radíuss hver frá öðrum og þá voru þeir allir kveiktir á milli klukkan fimm og hálfsex.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira