Innlent

19 gefa kost á sér

Framboðsfresti vegna prófkjörs Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi lauk kl. 22:00 í kvöld. Alls gefa 19 einstaklingar kost á sér í prófkjörinu.

 

Þau sem sækjast eftir sætum á lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi:

 

Anna Sigríður Guðnadóttir, Bókasafns- og upplýsingafræðingur - Mosfellsbæ

Árni Páll Árnason, lögfræðingur - Reykjavík

Bjarni Gaukur Þórmundsson, íþróttakennari - Kópavogi

Bragi Jens Sigurvinsson, umferðareftirlitsmaður - Álftanesi

Guðmundur Steingrímsson, blaða- og tónlistarmaður - Reykjavík

Guðrún Bjarnadóttir, sálfræðingur - Hafnarfirði

Gunnar Svavarsson, bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri - Hafnarfirði

Gunnar Axel Axelsson, viðskiptafræðingur - Hafnarfirði

Jakob Frímann Magnússon, tónlistarmaður og útgefandi - Reykjavík

Jens Sigurðsson, formaður Ungra jafnaðarmanna - Kópavogi

Katrín Júlíusdóttir, Alþingismaður - Kópavogi

Kristín Á Guðmundsdóttir, sjúkraliði - Kópavogi

Kristján Sveinbjörnsson, bæjarfulltrúi og löggiltur rafverktaki - Álftanesi

Magnús M. Norðdahl, hæstaréttarlögmaður og lögfræðingur ASÍ - Kópavogi

Sandra Franks, stjórnmálafræðingur - Álftanesi

Sonja B. Jónsdótitr, myndlistarkennari og kvikmyndagerðarmaður - Seltjarnarnesi

Tryggvi Harðarson, fyrrverandi bæjarstjóri - Hafnarfirði

Valdimar Leó Friðriksson, Alþingismaður - Mosfellsbæ

Þórunn Sveinbjarnardóttir, Alþingismaður - Garðabæ



Fleiri fréttir

Sjá meira


×