Brasilísk stjórnvöld sendu í dag áttatíu hermenn til viðbótar til að taka þátt í leit á Amazon svæðinu að fórnarlömbum flugslys. Slysið er versta fluglslys í sögu landsins en 154 létu lífið þegar flugvéli hrapaði á svæðinu 29. september síðastliðinn.
Um fjörtíu hermenn hafa þrætt skóginn undanfarið og í fyrri nótt höfðu þeir safnað saman 117 líkum.