Innlent

Framtíð járnblendiverksmiðjunnar í Alvik ræðst í dag

Járnblendiverksmiðjan á Grundartanga.
Járnblendiverksmiðjan á Grundartanga. MYND/Vísir

Það ræðst á stjórnarfundi hjá Elkem i Noregi í dag, hvort járnblendiverksmiðjunni í Alvík í Noregi verður lokað og hún flutt upp á Grundartanga og bætt við verksmiðju fyrirtækisins þar. Ef af því yrði, myndu skapast 130 ný störf á Grundartanga, en 170 manns myndu missa vinnuna í Alvik. Aðal ástæðan mun vera að norska ríkið er að hætta niðurgreiðslu á raforku til norsku verksmiðjunnar en þá verður raforka mun ódýrari á Íslandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×