Ísafjarðarbær dæmdur til að greiða bætur vegna skíðaslyss 19. október 2006 17:19 MYND/GVA Hæstiréttur dæmdi í dag Ísafjarðarbæ til að greiða manni um sex milljónir króna í skaðabætur vegna slyss sem hann varð fyrir í skíðaferð á vegum Súðavíkurskóla á skíðasvæði bæjarins í Tungudal árið 2002. Sneri hann að hluta til við dómi héraðdóms sem hafði sýknað Ísafjarðarbæ og Súðavíkurhrepp vegna slyssins. Slysið varð með þeim hætti að maðurinn féll þegar hann stökk á skíðum á snjóbrettapalli og lenti á höfðinu með þeim afleiðingum að hann missti meðvitund. Hafa læknar metið varanlega örorku mannsins 80 prósent. Maðurinn lögsótti bæði Súðavíkurhrepp og Ísafjarðarbæ vegna málsins og taldi pallinn hafa verið stórhættulegan, en maðurinn hafði nokkra reynslu af skíðum. Fór hann fram á rúmar 11,5 milljónir króna í bætur. Fram kemur í dómi Hæstaréttar að ekki hafi legið fyrir greinargóðar upplýsingar um aðstæður á slysstað en vitni hafi talið umræddan pall hættulegan bæði með tilliti til gerðar hans og staðsetningar. Var Súðavíkurhreppur sýknaður þar sem ekki var talið að hann bæri neina ábyrgð á slysinu en Ísafjarðarbær var látinn bera hallann af framangreindum skorti á upplýsingum. Hins vegar tók Hæstiréttur undir með héraðsdómi að maðurinn hefði sýnt af sér gáleysi þegar hann renndi sér á pallinum og var hann því látinn bera helming tjóns síns sjálfur. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Hæstiréttur dæmdi í dag Ísafjarðarbæ til að greiða manni um sex milljónir króna í skaðabætur vegna slyss sem hann varð fyrir í skíðaferð á vegum Súðavíkurskóla á skíðasvæði bæjarins í Tungudal árið 2002. Sneri hann að hluta til við dómi héraðdóms sem hafði sýknað Ísafjarðarbæ og Súðavíkurhrepp vegna slyssins. Slysið varð með þeim hætti að maðurinn féll þegar hann stökk á skíðum á snjóbrettapalli og lenti á höfðinu með þeim afleiðingum að hann missti meðvitund. Hafa læknar metið varanlega örorku mannsins 80 prósent. Maðurinn lögsótti bæði Súðavíkurhrepp og Ísafjarðarbæ vegna málsins og taldi pallinn hafa verið stórhættulegan, en maðurinn hafði nokkra reynslu af skíðum. Fór hann fram á rúmar 11,5 milljónir króna í bætur. Fram kemur í dómi Hæstaréttar að ekki hafi legið fyrir greinargóðar upplýsingar um aðstæður á slysstað en vitni hafi talið umræddan pall hættulegan bæði með tilliti til gerðar hans og staðsetningar. Var Súðavíkurhreppur sýknaður þar sem ekki var talið að hann bæri neina ábyrgð á slysinu en Ísafjarðarbær var látinn bera hallann af framangreindum skorti á upplýsingum. Hins vegar tók Hæstiréttur undir með héraðsdómi að maðurinn hefði sýnt af sér gáleysi þegar hann renndi sér á pallinum og var hann því látinn bera helming tjóns síns sjálfur.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira