Gefur ekki upp hvorn hann styður 26. október 2006 20:45 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri segist ekki gefa upp hvort hann styðji Björn Bjarnason eða Guðlaug Þór Þórðarson í annað sætið í Reykjavík. Vilhjálmur hefur lýst opinberlega yfir stuðningi við Guðlaug Þór en prýðir einnig forsíðu kosningabæklings Björns. Vilhjálmur Þ Vilhjálmsson borgarstjóri hefur lýst yfir stuðningi við Guðlaug Þór Þórðarson í Reykjavík og opnaði kosningaskrifstofu hans í Reykjavík. Hann hélt hinsvegar líka ræðu þegar Björn Bjarnason opnaði sína skrifstofu. Vel valdar setningar úr þeirri ræðu eru nú í kosningabæklingi Björns og mynd af borgarstjóranum eftirsótta prýðir einnig forsíðu bæklingsins og ummæli hans um að einmitt svona stjórnmálamenn eigi að styðja. Báðir sækjast frambjóðendurnir eftir öðru sæti og átökunum er lýst sem einvígi milli ólíkra fylkinga í flokknum. Vilhjálmur er greinilega orðinn lykilmaður í stuðningi við báða frambjóðendur. Hann segist fyrst og fremst hafa verið að lýsa mannkostum þessara einstaklinga. Ekki bara þessara tveggja sem keppa um annað sætið heldur fleiri, m.a. Ástu Möller. Þetta fólk þekki Vilhjálmur vel og hefur unnið með því. Það sé svo kjósenda að raða þessu fólki í sæti á lista. Framboð Guðlaugs Þórs brást ókvæða við kosningabæklingi Björns og svaraði með auglýsingu í Fréttablaðinu í dag þar sem Vilhjálmur og Guðlaugur Þór standa saman og haft er eftir borgarstjóranum að styðja eigi Guðlaug Þór. Fyrir neðan myndina stendur Guðlaugur Þór í annað sætið. Sætið sem Guðlaugur og Björn berjast um en úrslitin verð ljós á laugardag. Vilhjálmur segist styðja bæði Guðlaug Þór og Björn en ekki tiltaka ákveðið sæti. Vilhjálmur segir ljóst að Guðlaugur Þór hafi stutt sig mjög vel en Vilhjálmur hafi ákveðið að tiltaka ekki hvar hann vilji að hver lendi í sæti. Hann beri fullt traust til allra þeirra sem hann hafi stutt. Fréttir Innlent Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri segist ekki gefa upp hvort hann styðji Björn Bjarnason eða Guðlaug Þór Þórðarson í annað sætið í Reykjavík. Vilhjálmur hefur lýst opinberlega yfir stuðningi við Guðlaug Þór en prýðir einnig forsíðu kosningabæklings Björns. Vilhjálmur Þ Vilhjálmsson borgarstjóri hefur lýst yfir stuðningi við Guðlaug Þór Þórðarson í Reykjavík og opnaði kosningaskrifstofu hans í Reykjavík. Hann hélt hinsvegar líka ræðu þegar Björn Bjarnason opnaði sína skrifstofu. Vel valdar setningar úr þeirri ræðu eru nú í kosningabæklingi Björns og mynd af borgarstjóranum eftirsótta prýðir einnig forsíðu bæklingsins og ummæli hans um að einmitt svona stjórnmálamenn eigi að styðja. Báðir sækjast frambjóðendurnir eftir öðru sæti og átökunum er lýst sem einvígi milli ólíkra fylkinga í flokknum. Vilhjálmur er greinilega orðinn lykilmaður í stuðningi við báða frambjóðendur. Hann segist fyrst og fremst hafa verið að lýsa mannkostum þessara einstaklinga. Ekki bara þessara tveggja sem keppa um annað sætið heldur fleiri, m.a. Ástu Möller. Þetta fólk þekki Vilhjálmur vel og hefur unnið með því. Það sé svo kjósenda að raða þessu fólki í sæti á lista. Framboð Guðlaugs Þórs brást ókvæða við kosningabæklingi Björns og svaraði með auglýsingu í Fréttablaðinu í dag þar sem Vilhjálmur og Guðlaugur Þór standa saman og haft er eftir borgarstjóranum að styðja eigi Guðlaug Þór. Fyrir neðan myndina stendur Guðlaugur Þór í annað sætið. Sætið sem Guðlaugur og Björn berjast um en úrslitin verð ljós á laugardag. Vilhjálmur segist styðja bæði Guðlaug Þór og Björn en ekki tiltaka ákveðið sæti. Vilhjálmur segir ljóst að Guðlaugur Þór hafi stutt sig mjög vel en Vilhjálmur hafi ákveðið að tiltaka ekki hvar hann vilji að hver lendi í sæti. Hann beri fullt traust til allra þeirra sem hann hafi stutt.
Fréttir Innlent Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira