Fjallað um Jón Ásgeir og Björgólfsfeðga í Ekstra Bladet 31. október 2006 11:58 Danska Ekstra Bladet birtir í dag skjal sem Pálmi Haraldsson undirritar þar sem hann staðfestir að tilfærslur á fjármagni hafi ekki neitt með peningaþvætti að gera. Á þriðja degi umfjöllunar blaðsins er röðin kominað íslenskum athafnamönnum, því blaðið fjallar um Jón Ásgeir Jóhannesson og Björgólfsfeðga í dag. Á forsíðu Extrablaðsins í dag segir að íslenskur auðmaður sé eltur uppi af glysgjarnri fortíð. Þarna er átt við Jón Ásgeir Jóhannesson sem er sagður eiga það á hættu að lenda í fangelsi því íslensk yfirvöld séu að undirbúa mikla rannsókn á skattamálum hans. Í myndatexta segir að Jón Ásgeir hafi lengi barist gegn sjálfskapaðri ímynd sem síðhærður glaumgosi. Fjallað er um Bjórgólfsfeðga undir fyrirsögninni „Faðir milljarðamæringsins dæmdur fyrir svindl". Ekstrabladet vísar þar til gjaldþrots Hafskips fyrir mörgum árum og segir Björgólf eldri hafa fengið 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir efnahagsbrot. Á þriðju síðu umfjöllunar Ekstrablaðsins í dag er yfirskriftin sú að Pálmi Haraldsson neiti peningaþvætti. Blaðið birtir skjal sem NFS hefur fengið aðgang að. Fram kemur í skjalinu að félagið Fengur eigi inni 10 milljónir evra hjá félaginu Orchides. Skjalið er undirritað af Pálma og sérstaklega er tekið fram að færslur á fjármagni sem tilgreindar eru í skjalinu hafi ekki neitt með peningaþvætti að gera. "Við höfum verið að skoða hvort viðskipti Íslendinganna hafi eitthvað með peningaþvætti að gera. Við höfum fundið skjal í Lúxemborg þar sem Íslendingur sjálfur ítrekar að ekki sé um peningaþvætti að ræða. Að mínu mati er það mjög óvenjulegt að setja svona skjal inn í bókhald fyrirtækis sem hluta af ársskýrslu, það höfum við ekki séð áður," segir Jan Jensen, ristjóri Eksta Bladet. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Sjá meira
Danska Ekstra Bladet birtir í dag skjal sem Pálmi Haraldsson undirritar þar sem hann staðfestir að tilfærslur á fjármagni hafi ekki neitt með peningaþvætti að gera. Á þriðja degi umfjöllunar blaðsins er röðin kominað íslenskum athafnamönnum, því blaðið fjallar um Jón Ásgeir Jóhannesson og Björgólfsfeðga í dag. Á forsíðu Extrablaðsins í dag segir að íslenskur auðmaður sé eltur uppi af glysgjarnri fortíð. Þarna er átt við Jón Ásgeir Jóhannesson sem er sagður eiga það á hættu að lenda í fangelsi því íslensk yfirvöld séu að undirbúa mikla rannsókn á skattamálum hans. Í myndatexta segir að Jón Ásgeir hafi lengi barist gegn sjálfskapaðri ímynd sem síðhærður glaumgosi. Fjallað er um Bjórgólfsfeðga undir fyrirsögninni „Faðir milljarðamæringsins dæmdur fyrir svindl". Ekstrabladet vísar þar til gjaldþrots Hafskips fyrir mörgum árum og segir Björgólf eldri hafa fengið 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir efnahagsbrot. Á þriðju síðu umfjöllunar Ekstrablaðsins í dag er yfirskriftin sú að Pálmi Haraldsson neiti peningaþvætti. Blaðið birtir skjal sem NFS hefur fengið aðgang að. Fram kemur í skjalinu að félagið Fengur eigi inni 10 milljónir evra hjá félaginu Orchides. Skjalið er undirritað af Pálma og sérstaklega er tekið fram að færslur á fjármagni sem tilgreindar eru í skjalinu hafi ekki neitt með peningaþvætti að gera. "Við höfum verið að skoða hvort viðskipti Íslendinganna hafi eitthvað með peningaþvætti að gera. Við höfum fundið skjal í Lúxemborg þar sem Íslendingur sjálfur ítrekar að ekki sé um peningaþvætti að ræða. Að mínu mati er það mjög óvenjulegt að setja svona skjal inn í bókhald fyrirtækis sem hluta af ársskýrslu, það höfum við ekki séð áður," segir Jan Jensen, ristjóri Eksta Bladet.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Sjá meira